Vísindamenn finna tengsl maga og heila

Hundaæðiveirum hefur verið sprautað inn í magasekkinn á rottum og það afhjúpaði hvernig heilinn stýrir maganum. Með þessari nýju þekkingu vonast vísindamenn til að geta stytt sér leið við að lækna t.d. magasár.