Parkinson eða Covid-19: Röddin greinir sjúkdóminn

Rétt eins og röddin endurspeglar skaplyndið getur hún líka ákvarðað hvað sé að þér. Í framtíðinni þarf gervigreindarapp í símanum bara að greina raddsýni til að ákvarða hvort eitthvað sé að.