Rottuheilafrumur stýra vitvél

Tækni Vísindamenn við Reading-háskóla hafa þróað vitvél sem stjórnað er af lifandi heilafrumum úr rottufóstri. Taugafrumunum er haldið lifandi í næringarupplausn við eðlilegan líkamshita rottu. Hér ná frumurnar að starfa og boð frá þeim berast alls 60 skynjurum sem stjórna hreyfingum vélarinnar. Þessi lífræni „heili“ kemur vélinni til að hreyfast áfram á smágerðum hjólum. Þegar […]