Nýjar niðurstöður rannsókna koma vísindamönnum á spor ofursegla

Stjörnufræðingar hafa nú fundið út frá þeim ógnarsprengingum sem eiga sér stað í stjörnum, er nefnast segulstjörnur, að þær stafa frá litlu svæði undir yfirborði þeirra sem er einungis fáeinna kílómetra breitt. Með þessu erum við nær því að öðlast skilning á einhverjum undarlegustu fyrirbærum alheims.