Síamstvíburar giftust og eignuðust börn

Þeir voru með tvö hjörtu, fjórar hendur og sameiginleg kynfæri en það var engin hindrun fyrir tvíburana Giacomo og Giovanni Babtista. Það er sagt að þeir hafi báðir gifst og eignast börn – með sitt hvorri konunni.