Öfugar sólarsellur mynda straum um nætur

Ískaldur útgeimur gæti orðið ný orkulind. Vísindamenn hafa fundið upp tækni sem umbreytir varma sem stígur út í geim í straum. Tæknin getur bæði lýst upp hús og gert kleift að búa á öðrum hnöttum.
Nýjar sólarsellur setja heimsmet

Ný gerð af sólarsellum með ódýra málminum perovskite er á leiðinni á markað. Og þetta eru góðar fréttir, því sólarsellurnar eru mun skilvirkari en fyrri gerðir.