Eðlisfræðingar leita eftir: Spegilmynd alheims

Tíminn gengur aftur á bak, upp er niður og ljós er myrkur. Eðlisfræðingar telja að alheimur okkar eigi sér speglaðan tvíbura þar sem gæti fundist líf rétt eins og hér. Nú hyggjast þeir sanna þessa kenningu með nýjum tilraunum og opna leið að öfugum heimi.