Megalodon – stærsti hákarl allra tíma

Megalodon var stærsti háffiskur sem nokkurn tíma hefur synt um heimshöfin. Þyngd hans var svipuð og 18 fullvaxinna karlfíla og í kjaftinu voru risastórar, sagtenntar tennur í fimm röðum bæði að ofan og neðan. Ef ein tönn losnaði í holdi kraftmikillar bráðar, var alltaf af nógu að taka.