Af hverju ganga sumir í svefni?

Svefnganga er undarlegt ástand þar sem fólk tekur upp á því að færa til húsgögn, klæða sig og elda mat – á meðan það sefur. Hver er ástæðan?