Hvernig virkar tónkvísl?

Það var tónlistarmaðurinn John Shore sem fann upp tónkvísl árið 1711. Tónkvísl er úr stáli þar sem armarnir tveir mætast í stuttu skafti. Tónninn ræðst af lengd armanna og hver einstök tónkvísl hefur þannig sína sérstöku tíðni. Algengastur er tónninn A, einnig stundum nefndur kammertónninn. Þegar tónkvíslinni er slegið við eitthvað, taka armarnir að […]