Veirur eiga að lækna sykursýki

Á 35 árum hefur fjöldi sykursjúkra fjórfaldast og á hverju ári deyja þrjár milljónir úr sjúkdómnum. En nú eru vísindamenn að þróa aðferð sem gæti útrýmt sykursýki 1: Sjúklingarnir verða sýktir með erfðabreyttri veiru.