6 mýtur um litlu, bláu rispilluna

Síðan 1998 hefur rislyfið Viagra endurreist meira en 20 milljónir slappra getnaðarlima. Þessi mikli árangur hefur að sjálfsögðu leitt af sér fjölmargar misjafnlega sannar og ósannar sögusagnir um þessa pillu. Hér eru sex mýtur um Viagra.