Náttúran

Tígurinn er vitrastur katta

Ný mæling sýnir að félagslynd dýr hafa ekki endilega stærstan heilann.

BIRT: 04/11/2014

Tígrisdýr hafa stærri heila og þar með að líkindum meiri greind en önnur stór kattardýr – ljón, hlébarðar og jagúarar.

 

Í tölum er tígrisheilinn 16% stærri en ljónsheili, þegar bornar eru saman tvær jafn stórar beinagrindur. Hauskúpa tígrisdýrsins er þannig löguð að heilinn fær meira pláss.

 

Það voru vísindamenn við Oxford-háskóla sem mældu höfuðkúpur stórra kattardýra.

 

Þeir mældu bæði lengd hauskúpunnar og stærð holrúmsins sem geymir heilann. Í ljós koma að heilar ljóns, hlébarða og jagúars eru jafnstórir þegar leiðrétt hefur verið fyrir stærð dýrsins en tígrisdýrin hafa rými fyrir fleiri gráar frumur.

 

Uppgötvunin kemur vísindamönnum á óvart sem nú neyðast til að endurskoða þá almennt viðteknu kenningu að félagslynd dýr á borð við ljón hafi stærri heila en einfarar eins og tígrisdýr. Það virðist sem sagt ekki samhengi milli stærðar heilans og félagshæfni dýrsins.

 

Vitað er að öll stór kattardýr eru komin af sameiginlegum forföður sem uppi var fyrir um 3,7 milljónum ára, en ekki er vitað hvers vegna tígrisdýrin hafa þróað stærsta heilann. Næsta skref er að rannsaka hvaða hlutar heilans eru rúmfrekari í tígrisdýrum en öðrum stórum köttum.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

Maðurinn

Svartir punktar afhjúpa getgátur heilans

Alheimurinn

Hvað ef jörðin væri í öðru sólkerfi?

Náttúran

Skoðið myndirnar: Úlfar hegða sér eins og allt önnur dýr

Alheimurinn

Ótrúlegt afrek: Nemendur slá nokkur heimsmet með heimagerðri eldflaug

Náttúran

Hversu stór gátu skorkvikindi orðið?

Lifandi Saga

Olíuborpallur springur: Eldhaf í Norðursjó

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.