Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Öflugasti sjónauki veraldar, James Webb, hefur nú fundið fjarlægustu þyrilþoku sem nokkru sinni hefur greinst.

BIRT: 04/07/2024

Vetrarbrautin er heimili jarðarinnar og sólkerfisins alls ásamt nokkur hundruð milljarða stjarna, þar sem plánetur gætu sem best leynst á brautum.

 

Þetta heimili okkar, Vetrarbrautin, er gríðarlega stór stjörnuþoka sem varð til fyrir meira en 13 milljörðum ára, ekki svo mjög löngu eftir Miklahvell.

 

Stjörnufræðingar eru hins vegar ekki alveg vissir um hvernig sú svokallaða bjálkaþyrilþoka sem Vetrarbrautin er og hefur þróast frá því hún myndaðist og til nútímans.

 

Nú hefur hópur stjörnufræðinga fundið stjörnuþoku frá því snemma á dögum alheimsins sem kynni að geta aukið þekkingu okkar.

 

Í gegnum öflugasta sjónauka veraldar, James Webb, greindu stjörnufræðingarnir fjarlægustu þyrilþoku sem hingað til hefur sést, eins konar tvíburasystur Vetrarbrautarinnar frá því í bernsku alheimsins sem speglar sjónaukans náðu nú að greina.

 

Stjörnuþokan hefur fengið heitið CEERS-2112 og tilvist hennar sýnir að stjörnuþokur á borð við Vetrarbrautina voru til fyrir 11,7 milljörðum ára eða strax eftir um 15% af tilvistartíma alheimsins.

 

Þetta kemur nokkuð á óvart því stjörnufræðingar hafa álitið að alheimurinn hefði þurft að hafa náð um helmingi af núverandi aldri áður en unnt væri að greina stjörnuþokur líkar Vetrarbrautinni, einfaldlega vegna þess að fram að þeim tíma hefðu stjörnuþokur verið mun óreiðukenndari.

 

Þetta er reyndar ekki eina kenningin sem vísindamenn segja að þarfnist endurskoðunar eftir uppgötvun CEERS-2112.

Þyrilþokur eru fjörugar

Í þyrilþokum eins og Vetrabrautinni okkar myndast flestar stjörnurnar og eru þyrilvetrarbrautir hvikulli en aðrar stjörnuþokur. Stjörnufræðingar hafa flokkað stjörnuþokur í þrjár tegundir út frá hugmyndum Edwin Hubble.

Þyrilþokur

Mikið er af gasi og ryki í örmum þyrilþoka. Þar geta nýjar stjörnur myndast og því eru þyrilþokur mjög kraftmiklar.

Óreglulegar þokur

Þessi tegund stjörnuþoka hefur ekkert fastmótað form og snýst oft um stærri stjörnuþokur. Í þeim eru mun færri stjörnur en í öðrum tegundum stjörnuþoka.

Sporvöluþokur

Þetta eru stærstu stjörnuþokurnar sem stjörnufræðingar vita um. Í sporvöluþokum eru margar stjörnurnar mjög gamlar.

Þyrilþokur eru fjörugar

Í þyrilþokum eins og Vetrabrautinni okkar myndast flestar stjörnurnar og eru þyrilvetrarbrautir hvikulli en aðrar stjörnuþokur. Stjörnufræðingar hafa flokkað stjörnuþokur í þrjár tegundir út frá hugmyndum Edwin Hubble.

Þyrilþokur

Mikið er af gasi og ryki í örmum þyrilþoka. Þar geta nýjar stjörnur myndast og því eru þyrilþokur mjög kraftmiklar.

Óreglulegar þokur

Þessi tegund stjörnuþoka hefur ekkert fastmótað form og snýst oft um stærri stjörnuþokur. Í þeim eru mun færri stjörnur en í öðrum tegundum stjörnuþoka.

Sporvöluþokur

Þetta eru stærstu stjörnuþokurnar sem stjörnufræðingar vita um. Í sporvöluþokum eru margar stjörnurnar mjög gamlar.

Í miðju stjörnuþokunnar er nefnilega eins konar bjálki úr milljörðum stjarna, áþekkur þeim sem er að finna í miðju Vetrarbrautarinnar.

 

Áður álitu stjörnufræðingar að það taki milljarða ára að þróa lögun stjörnuþokunnar þannig að slíkur bjálki geti myndast. Uppgötvun CEERS-2112 sýnir hins vegar að það virðist geta gerst á einum ármilljarði eða jafnvel enn skemmri tíma.

 

„Þetta þýðir að við þurfum að endurskoða sumar af kenningum okkar um myndun stjörnuþokna og þróun þeirra,“ segir Alexander de la Vega, einn af vísindamönnunum að baki þessari rannsóknar í fréttatilkynningu.

 

Rannsóknin að baki þessarar uppgötvunar hefur verið birt í hinu viðurkennda vísindatímariti Nature.

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

© Luca Costantin/CAB/CSIC-INTA, Shutterstock

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

Vinsælast

1

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

2

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

3

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

4

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

5

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

6

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

1

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

2

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

3

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

4

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

5

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

6

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Nýfædd börn virðast bera kennsl á móðurmál sitt og vísindamenn gefa verðandi foreldrum nú ný ráð.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is