Lifandi Saga

Umdeilt starf dóttur nasista

Nýjar upplýsingar sýna að Gudrun Burwitz sem var dóttir SS-foringjans Heinrich Himmler, starfaði hjá þýsku leyniþjónustunni í nokkur ár og hefur það vakið mikla athygli í Þýskalandi.

BIRT: 15/02/2024

Þýska leyniþjónustan BND (Bundesnachrichtendienst) hefur staðfest að dóttir SS-leiðtogans Heinrich Himmlers, Gudrun Burwitz, hafi starfað fyrir þjónustuna í upphafi sjöunda áratugarins. Venjulega neitar BND að tjá sig um starfsmannamál og þær upplýsingar komu fyrst í ljós eftir að þýska blaðið Bild-Zeitung rannsakaði málið.

 

Fréttin veldur reiði

Fréttin um að Burwitz hafi verið ráðin ritari í BND á árunum 1961 til 1963 hefur valdið fjaðrafoki í Þýskalandi. Hún reyndi aldrei að fjarlægja sig frá nasisma eða gjörðum föður síns. Þvert á móti sótti hún fundi uppgjafarhermanna SS sem heiðursgestur. Hún veitti einnig fyrrverandi nasistum sem sakaðir voru um stríðsglæpi lagalega og fjárhagslega aðstoð.

 

Yfirmaður Guðrúnar Burwitz á þeim tíma var Reinhard Gehlen – fyrrum leyniþjónustumaður nasista. Í seinni heimsstyrjöldinni bar hann ábyrgð á njósnum gegn Rauða hernum. Eftir stríðið nýttu Bandaríkjamenn sér sérfræðiþekkingu Gehlen. Því var hann ekki sóttur til saka heldur gerður yfirmaður hinnar nýju vestur-þýsku leyniþjónustu. Gehlen gegndi því starfi hjá BND til 1968.

Gudrun ásamt föður sínum, Heinrich Himmler sem var einn aðalarkitekt helfararinnar.

Vernduðu nasistar hvern annan?

Á árunum eftir síðari heimsstyrjöldina var leyniþjónustan gagnrýnd fyrir að ráða og vernda nasista. Að sögn yfirmanns sögudeildar BND, Bodo Hechelhammer, eru samtökin nú í því ferli að endurmeta eigin sögu á gagnrýninn hátt.

 

Gudrun Burwitz – fædd Himmler – lést í maí árið 2018. Hún varð 88 ára.

HÖFUNDUR: PERNILLE MOGENSEN

© Getty

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

Náttúran

Bessadýr: Harðgerðustu lífverur Jarðar

Maðurinn

Þess vegna er óreiða góð fyrir sköpunargáfu þína

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.