Úrsmiður byggði tevél

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Árið 1902 fann breski úrsmiðurinn Albert E. Richardson upp fyrstu tevélina. Vekjaraklukka hringir á ákveðnum tíma og strýkur eldspýtu neðan í ketilinn. Þegar vatnið síður veldur gufan því að ketillinn snýst og hellir vatninu ofan í tekönnu. Þegar teið er tilbúið hringir klukkan aftur og nú hitnar fjöður sem ýtir loki yfir eldsneytisgeyminn – sem sagt ef allt virkar eins og til var ætlast.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is