Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Mér finnst ég vera tíu árum eldri en þegar ég eignaðist barn fyrir tveimur árum. Er þetta ímyndun eða eldist líkami foreldra hraðar?

BIRT: 24/02/2024

Svefnlausar nætur, ótal áhyggjur og grátandi börn valda foreldrum bæði erfiðleikum og þreytu. Þess vegna þarf það kannski ekki að koma á óvart að smábörn hraði öldruninni – alla vega hjá mæðrum.

 

Góða vísbendingu um hraða öldrunar er að finna í erfðamassanum eða réttara sagt á endum litninganna. Þar eru svokallaðir telómerar. Í telómerum eru engin gen, heldur er hlutverk þeirra að tryggja að erfðaefnið sé rétt afritað í hvert sinn sem fruma skiptir sér.

 

En við hverja frumuskiptingu styttast þessir endar. Þegar þeir eru orðnir mjög stuttir, deyja frumurnar og öldrunin verður áberandi. Stuttir telómerar tengjast t.d. bæði gráum hárum og hrukkum.

 

Aldur hefur áhrif á mæður

Vísindamenn hjá George Mason-háskóla í BNA hafa mælt lengd telómera í nærri 2.000 konum á aldrinum 20-44 ára.

 

Úr konunum voru tekin blóðsýni og lengd telómera í hvítum blóðkornum síðan mæld. Niðurstaðan sýndi að mæður höfðu að meðaltali 4,2% styttri telómera en barnlausar konur, jafnvel eftir að tekið hafði verið tillit til áhrifaþátta á borð við aldur, þyngd, kynþátt og tekjur.

 

Telómerar styttast að meðaltali um 9-10 basapör á hverju aldursári. Þar eð mæður hafa að meðaltali 116 færri basapör í telómerum en barnlausar konur virðist stytting telómeranna samsvara 11 ára frumuskiptingu.

11 ár – svo miklu hraðar eldast frumur mæðra í samanburði við frumur barnlausra kvenna.

HÖFUNDUR: JONAS GROSEN MELDAL

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve lengi lifði hundurinn Laika í geimnum?

Lifandi Saga

Hvenær urðum við pólitískt réttsinnuð? 

Maðurinn

7 mýtur um hæð: „Hávöxnu fólki vegnar betur í lífinu“

Alheimurinn

Hvernig hafa geimför samband við jörðina?

Lifandi Saga

Í fríríkinu Flöskuhálsi var aðaliðja flestra smygl

Heilsa

Vísindamenn: Hægt er að lengja lífið um heilan áratug með breyttu mataræði

Alheimurinn

Pólstjarnan er leiðarvísir á næturhimni

Lifandi Saga

Hvaða harmleikur á íþróttaleikvangi kostaði flest mannslíf?

Maðurinn

Hve langt nær skaðsemi óbeinna reykinga?

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Lifandi Saga

5 ástæður þess að Gandhi var hræsnari

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.