Menning og saga

Var sjálfur ólæs en fann upp ritmál fyrir indíána

BIRT: 04/11/2014

Cherokee-indíáninn Sequoya kunni hvorki að lesa né skrifa, en þegar hann sá hvernig hvítu mennirnir gátu tjáð sig með táknum á pappír, varð það honum mikil opinberun og hann ákvað að finna upp Cherokee-stafróf.

 

Árið 1812 var hann í bandaríska hernum sem þá átti í stríði við Englendinga og horfði öfundsjúkur á hina hvítu félaga sína skrifa bréf heim.

 

Eftir heimkomuna úr stríðinu lagði hann alla krafta sína í verkefnið en aðrir Cherokee-indjánar hristu bara höfuðið eða hlógu hæðnislega að honum.

 

Þeir töldu hann annað hvort orðinn brjálaðan eða vera að fremja galdra, en Sequoya gafst ekki upp.

 

Eftir alls 12 ára starf náði hann takmarki sínu árið 1821. Í stafrófi hans voru 86 tákn sem mynduðu orð þegar þau voru sett saman.

 

Dóttirin Ayola var sú fyrsta sem hann kenndi að lesa og þegar faðir og dóttir kynntu ritmálið fyrir ráði ættarhöfðingja síðar sama ár, fóru viðbrögðin fram úr björtustu vonum.

 

Aðeins fáum mánuðum síðar höfðu mörg þúsund Cherokee-indíánar tileinkað sér ritmálið og eftir að hafa verið litinn hornauga um langan tíma var Sequoya skyndilega orðinn þjóðhetja.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Ástæða afbrýðissemi mismunandi milli kynja

Lifandi Saga

Hvers vegna urðu rauðhærðir fyrir einelti?

Maðurinn

Þú hugsar með hjartanu

Alheimurinn

Hve langt dregur þyngdarkraftur sólar út í alheim?

Lifandi Saga

10 rómversk ráð um hvernig sigra skuli í kosningum

Alheimurinn

Svona gætu geimverur litið út

Lifandi Saga

Hvenær urðu kosningar leynilegar?

Maðurinn

Sálfræðingar: Þú getur breytt persónuleikanum

Lifandi Saga

Kona sem hermaður í 17 ár

Náttúran

Nýr draugaháfur fannst við Taíland

Tækni

Algrím getur leyst mörg helstu vandamál heims

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is