Alheimurinn

Vatn í gömlum tunglsýnum

BIRT: 04/11/2014

Stjörnufræði

 

Tunglið er kannski ekki alveg jafn þurrt og við höfum haldið.

 

Þetta sýna nýjar rannsóknir á örsmáum, grænum glerkúlum sem geimfararnir í Apollo 15. fluttu til jarðar 1971.

 

Kúlurnar hafa myndast í hrauni sem barst upp á yfirborðið í eldgosi fyrir um 3 milljörðum ára.

 

Vísindamenn við Brown-háskóla hafa nú rannsakað þær með sérstökum massarófsmæli og sýnt fram á að í miðjunni er vatn með þéttni upp á 50 ppm, sem sagt milljónustu hluta. Þetta er afar lítill raki miðað við jarðskorpuna hér, þar sem vatnsþéttnin er að meðaltali 500 – 1.000 ppm.

 

Útreikningar benda þó til að í jarðskorpu tunglsins kynni vatnsþéttni að vera 260 – 700 ppm. Það vekur vonir um að finna þar ís úr frosinni vatnsgufu.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hversu gamlar geta plöntur orðið?

Læknisfræði

Hvað er iðraólga (ristilkrampar)?

Alheimurinn

Leitað að lífi í öðrum alheimum

Lifandi Saga

Hvað er „dagur hinna sjö sofandi“?

Náttúran

Ævagamalt sæskrímsli fannst í Mexíkó

Menning og saga

6.000 ára gamalt lík afhjúpa furðulega greftrunarsiði

Lifandi Saga

Vesturlönd og Saddam gáfu Kína efnahagsvöðva

Lifandi Saga

Af hverju heitir það keisaraskurður? 

Maðurinn

Rannsóknir afhjúpa: Svona getur hass breytt heila fósturs

Tækni

Hvernig virka púðurskot?

Maðurinn

Leiði er ofurkraftur okkar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is