Vatn í gömlum tunglsýnum

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Stjörnufræði

 

Tunglið er kannski ekki alveg jafn þurrt og við höfum haldið.

 

Þetta sýna nýjar rannsóknir á örsmáum, grænum glerkúlum sem geimfararnir í Apollo 15. fluttu til jarðar 1971.

 

Kúlurnar hafa myndast í hrauni sem barst upp á yfirborðið í eldgosi fyrir um 3 milljörðum ára.

 

Vísindamenn við Brown-háskóla hafa nú rannsakað þær með sérstökum massarófsmæli og sýnt fram á að í miðjunni er vatn með þéttni upp á 50 ppm, sem sagt milljónustu hluta. Þetta er afar lítill raki miðað við jarðskorpuna hér, þar sem vatnsþéttnin er að meðaltali 500 – 1.000 ppm.

 

Útreikningar benda þó til að í jarðskorpu tunglsins kynni vatnsþéttni að vera 260 – 700 ppm. Það vekur vonir um að finna þar ís úr frosinni vatnsgufu.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is