Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Árið 1967 fengu slökkvilið heimsins nýtt vopn í baráttunni við umfangsmikla skógarelda. Sjóflugvélin Canadair CL-215 gat lent á vatni og fyllt tanka sína með vatni á nokkrum sekúndum.

BIRT: 25/06/2024

Í næst stærsta landi heims, Kanada kvikna um 8.000 skógareldar árlega, oft á mjög afskekktum svæðum. Þess vegna þróaði flugvélaframleiðandinn Canadair nýja gerð flugvélar á 7. áratugnum.

 

Canadair CL-215 var fyrsta flugvélin í heiminum sem var sérstaklega hönnuð til slökkvistarfa.

 

Verandi sjóflugvél gat hún sótt vatn í ár, stöðuvötn eða sjó og fyllt vatnstankana tvo sem hvor um sig tók 2.673 lítra á mun styttri tíma en ef hún hefði þurft að lenda til þess.

Ólíkar slökkviaðferðir

Mikill skógareldur

Þegar eldurinn er mjög mikill opnar flugmaðurinn báða vatnstanka vélarinnar í einu. Vatnið dembist þá yfir svæði sem er u.þ.b. 107×24m sem er næstum jafnstórt og fótboltavöllur.

Minni skógareldur

Þegar eldurinn er ekki eins mikill opnar flugmaðurinn vatnstankana hvorn á eftir öðrum og nær því yfir stærra svæði – u.þ.b. 122 x 21 m. Hins vegar er vatnsmagn pr. m2 minna.

Kjarreldur

Þegar eldurinn logar í kjarri eða grasi reynir flugmaðurinn að stækka dreifingarsvæðið eins og hægt er. Arftaki CL-215, CL-415, er með fjögur vatnsop sem gera kleift að dreifa vatninu yfir fjögur samliggjandi svæði sem eru u.þ.b. 134 x 15 m.

Flugdrægni vélarinnar er meira en 2.000 km og geta hennar til að taka upp vatn á ferð gerði hana mjög vinsæla í Kanada og við Miðjarðarhafið, t.d. í Frakklandi, Grikklandi og á Spáni.

 

Á 10. áratugnum kom betrumbætt útgáfa á markað, CL-415 en eldri gerðin, CL-215 er víða enn í notkun og berst við eyðileggingarmátt eldsins.

Svona berst CL-215 við skógarelda

Áhöfn : 2 menn

Lengd: 19,82 m

Vænghaf: 28,60 m

Hámarks vatnsmagn: 5.455 ltr.

Flugdrægni: 2.094 km

 

1. Tankurinn tæmdur

Flugmaðurinn tæmir tanka vélarinnar, alls yfir 5.000 lítra á innan við einni sekúndu. Vatninu er yfirleitt ekki beint að megineldinum heldur útjaðri hans, svo slökkvilið á jörðu niðri geti komið í veg fyrir að eldurinn breiðist út.

2. Áfylling

CL-215 getur skautað yfir vatnsflöt ef dýpið er a.m.k. 2 metrar. Á yfir 100 km hraða flýgur vélin inn yfir vatnsflötinn. Neðan á vélinni eru vatnsinntök, sem vegna hraða vélarinnar, fylla tankana á 10 sekúndum.

3. Aftur í slaginn

Með tankana fyllta snýr vélin aftur að eldinum. CL-215 getur flogið í fjórar klst. í hverjum leiðangri. Á þeim tíma, ef nógu stutt er á milli vatnsins og eldsins, getur hún fyllt tankana 40-50 sinnum.

Svona berst CL-215 við skógarelda

Áhöfn : 2 menn

 

Lengd: 19,82 m

 

Vænghaf: 28,60 m

 

Hámarks vatnsmagn: 5.455 ltr.

 

Flugdrægni: 2.094 km

 

1. Tankurinn tæmdur

Flugmaðurinn tæmir tanka vélarinnar, alls yfir 5.000 lítra á innan við einni sekúndu. Vatninu er yfirleitt ekki beint að megineldinum heldur útjaðri hans, svo slökkvilið á jörðu niðri geti komið í veg fyrir að eldurinn breiðist út.

2. Áfylling

CL-215 getur skautað yfir vatnsflöt ef dýpið er a.m.k. 2 metrar. Á yfir 100 km hraða flýgur vélin inn yfir vatnsflötinn. Neðan á vélinni eru vatnsinntök, sem vegna hraða vélarinnar, fylla tankana á 10 sekúndum.

3. Aftur í slaginn

Með tankana fyllta snýr vélin aftur að eldinum. CL-215 getur flogið í fjórar klst. í hverjum leiðangri. Á þeim tíma, ef nógu stutt er á milli vatnsins og eldsins, getur hún fyllt tankana 40-50 sinnum.

HÖFUNDUR: BJØRN ARNFRED BOJESEN , NIELS-PETER GRANZOW BUSCH

© Patrick Aventurier/Getty Images,© Claus Lunau & Shutterstoc, Pascal Parrot/Getty Images

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Tækni

Allir vildu eiga pýramída

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

2

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

3

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

4

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

5

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

6

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

1

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

2

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

3

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

4

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

5

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

6

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Lifandi Saga

Barbie breyttist í hasarhetju

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

Lifandi Saga

Hverjir stunduðu djöflasæringar?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Kynlíf mannfólksins stendur sjaldnast mjög margar mínútur en mökun sumra dýra varir miklu lengur. Hvaða tegund á metið?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is