Nýþróaðir sandalar munu héðan í frá auðvelda mönnum sem t.d. þurfa að læra að ganga aftur eftir sjúkdóm eða áföll. Forceshoe, eins og þeir nefnast, hafa innbyggða nema sem mæla þrýsting. Þannig veita þeir gagngera mynd af hvernig notandinn ber sig að við gang.