Læknisfræði

Völundarhús fangar krabbafrumur

Lítið völundarhús í plastdós getur skilið krabbafrumur frá öðrum frumum í blóði. Aðferðin gagnast til að greina sjaldgæf krabbamein og bæta meðhöndlun.

BIRT: 05/09/2023

Í blóði krabbameinssjúklinga leynast smásæjar krabbafrumur á ýmsum stigum.

 

Nái læknar að greina þær hverja fyrir sig má öðlast mikilvægar upplýsingar um sjúkdóminn. T.d. geta gen frumunnar sýnt hverrar gerðar krabbameinið er, hvort frumurnar stökkbreytast og hvort meinið sé að breiðast út um líkamann.

 

En það er afar erfitt að finna þessar frumur. Af heilum milljarði blóðfrumna er kannski aðeins ein krabbafruma, en nú hafa vísindamenn hjá Michiganháskóla í BNA þróað aðferð til að skilja þessar frumur úr blóðinu.

 

Nýtir eiginleika blóðsins

Blóðsýni úr sjúklingnum er leitt um eins konar völundarhús þar sem formið er nýtt til að einangra stórar krabbafrumur frá smærri blóðfrumum.

 

Í tilraun tókst að finna eina krabbafrumu úr hverjum 600 blóðfrumum – nægilegt magn til að rannsaka frumurnar og ákvarða gerð krabbameinsins og mögulega geta ákvarðað heppilega meðhöndlun í framhaldinu.

 

Beygjur og kröpp horn flokka frumur blóðsins

Löng braut, mjúkar sveigjur og margar sveiflur koma blóðinu til að skiptast í lög, þannig að unnt sé að finna krabbafrumurnar sem dyljast í fjöldanum.

1
Langt rör skipar frumunum í röð

Við innganginn eru allar frumur í einni kös, en á leiðinni gegnum 600 mm langt völundarhús raðast blóðfrumur og krabbafrumur í röð í rörinu miðju.

2
Hvirflar þrýsta krabbafrumum

Blóðið fer um 11 sveigjur og fyrir 56 horn. Í sveigjunum myndast hvirflar sem þrýsta frumunum upp að veggjunum, sem hrinda þeim til baka. Stærð frumu ræður því hve hraðinn verður mikill og um leið hvar hún lendir.

3
Fjórskipt útleið finnur krabba

Við enda völundarhússins eru fjögur misvíð útgangsrör. Þau taka við blóðfrumunum og aðskilja stór, hvít blóðkorn og  frá minni blóðfrumum. Í tilraun fór blóðið tvisvar í gegn til að ná nothæfu sýni af krabbafrumum til nánari greininga.

4
Þrenns konar frumur aðskildar

Hvít blóðkorn

Krabbafrumur

Rauð blóðkorn og aðrar blóðfrumur.

HÖFUNDUR: ANTJE GERD POULSEN

© Joseph Xu/University of Michigan

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

Maðurinn

Svartir punktar afhjúpa getgátur heilans

Alheimurinn

Hvað ef jörðin væri í öðru sólkerfi?

Náttúran

Skoðið myndirnar: Úlfar hegða sér eins og allt önnur dýr

Alheimurinn

Ótrúlegt afrek: Nemendur slá nokkur heimsmet með heimagerðri eldflaug

Náttúran

Hversu stór gátu skorkvikindi orðið?

Lifandi Saga

Olíuborpallur springur: Eldhaf í Norðursjó

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.