Alheimurinn

Ný stjarna blæs stórar blöðrur

Stjörnufræði Geimsjónauki NASA, Spitzer, hefur náð einstæðum myndum af nýfæddri stjörnu sem blæs tveimur stórum gasblöðrum út í geiminn. Blöðrurnar mynduðust þegar stjarnan sendi frá sér gas sem síðan rakst á það ryk- og gasský sem umlykur stjörnuna. Stjörnufræðingarnir segja þetta kunna að marka endalok þess ferlis, þegar stjarnan, HH 46/47, dregur til sín ryk og gas úr umhverfinu – efni sem síðan nýtist til að skapa reikistjörnur. Skýin tvö sem á myndinni sjást sem blágrænar blöðrur, bárust frá stjörnunni á 200 – 300 km hraða á sekúndu og áreksturinn við ryk og gas í umhverfinu olli öflugri innrauðri geislun. Spitzer-sjónaukinn er einmitt byggður til að skynja slíka geislun og því afar heppilegur til að fylgjast með nýmynduðum stjörnum. Subtitle: Old ID: 556 400

Alheimurinn

Alheimurinn

Vatn í gömlum tunglsýnum

Alheimurinn

Glæstur endir

Alheimurinn

Spitzer sér gegnum rykið

Alheimurinn

Hve margir hafa farið út í geim?

Alheimurinn

Eru litirnir í geimmyndum ekta?

Alheimurinn

Nágrannar Vetrarbrautarinnar á förum

Alheimurinn

Er tunglið alltaf alveg jafnstórt?

Alheimurinn

Stofufangelsi fyrir geimfara

Alheimurinn

Hvaða himinhnöttur er elstur?

Alheimurinn

Gleymdur tunglbíll kemur að góðu haldi

Alheimurinn

Stjarna deyr í miklu og stóru rykskýi

Alheimurinn

Risastór geimslanga sveiflar gervihnöttum

Alheimurinn

Hvað gerist ef skotið er af skammbyssu í geimnum?

Alheimurinn

Hvað verður um jörðina þegar sólin brennur upp?

Alheimurinn

Af hverju renna loftsteinarnir ekki saman í reikistjörnu?

Alheimurinn

Lostinn eldingu

Alheimurinn

Nú eiga sólarsegl að knýja geimför

Alheimurinn

Mars er með mikið af ís undir yfirborðinu

Alheimurinn

Goshverir finnast á sólinni

Alheimurinn

Gátu víkingar siglt eftir sólarsteini?

Alheimurinn

Indverjar lyfta hulunni af geimferðaáætluninni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.