Ný stjarna blæs stórar blöðrur

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Stjörnufræði

Geimsjónauki NASA, Spitzer, hefur náð einstæðum myndum af nýfæddri stjörnu sem blæs tveimur stórum gasblöðrum út í geiminn.

 

Blöðrurnar mynduðust þegar stjarnan sendi frá sér gas sem síðan rakst á það ryk- og gasský sem umlykur stjörnuna.

 

Stjörnufræðingarnir segja þetta kunna að marka endalok þess ferlis, þegar stjarnan, HH 46/47, dregur til sín ryk og gas úr umhverfinu – efni sem síðan nýtist til að skapa reikistjörnur.

 

Skýin tvö sem á myndinni sjást sem blágrænar blöðrur, bárust frá stjörnunni á 200 – 300 km hraða á sekúndu og áreksturinn við ryk og gas í umhverfinu olli öflugri innrauðri geislun.

 

Spitzer-sjónaukinn er einmitt byggður til að skynja slíka geislun og því afar heppilegur til að fylgjast með nýmynduðum stjörnum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is