Tæki
Hljóðlát og spaðalaus vifta
Fyrirtækið Dyson, hið sama og sendi frá sér pokalausu ryksuguna, kemur nú aftur með uppfinningu sem má teljast ættuð af landamærum veruleika og vísindaskáldskapar. „Air multiplier“ kallast áhaldið og markar ákveðin tímamót í loftræstingu.Loftið er sogað inn um raufar í standinum og því blásið út við barm hringsins. Loftþrýstingurinn sem skapast er alveg sambærilegur við stórar viftur. Kosturinn er sá...
Boginn risaskjár víkkar sjónsviðið
Góðar fréttir fyrir fólk sem hefur nóg pláss á skrifborðinu. Innan skamms kemur á markað 42,8 tommu risaskjár frá Ostendo. Áætlað verð er um 5.650 evrur.Upplausnin verður 2.880x900 dílar, sem samsvarar 32:10-formi, og því ekki gert ráð fyrir að tengja Playstation eða Wii-leikjatölvur við skjáinn til að byrja með, enda styður hann ekki þá sérstöku upplausn. Í byrjun er skjárinn...
Geta tourbillon-úrin upphafið þyngdarafl?
Sum hágæða úr eru með svonefndum tourbillon-búnaði sem á að vega á móti áhrifum þyngdaraflsins. Hvernig virkar þessi búnaður?
Koltrefjar gera ryksugur betri
Koltrefjar eru undravert efni og notað í orrustuflaugar, mótorhjól og ofurbíla og nú er röðin komin að heimilistækjum. Fyrirtækið Dyson vinnur að gerð ryksugu sem er að hluta til útbúin úr fágætum efnum. En Dyson nýtir ekki koltrefjarnar til að gera ryksuguna léttari. Koltrefjarnar eru nýttar vegna eiginleika þeirra gagnvart stöðurafmagni. Þær er að finna í burstanum þannig að ryksugan...
Smámús dansar yfir borðið
Margir þreytast í úlnliðnum við vinnu með tölvumús. Aigo Glide-músin er einmitt fyrir þetta fólk. Hún er svo létt að fingurgómarnir flytja hana auðveldlega – án þess að nota þurfi úlnliðinn.Subtitle:Old ID:1160978
Viðbót við heilann
Gefum okkur að þú villist í framandi stórborg. Þú stendur innan um þvögu flautandi leigubíla og blikkandi auglýsingaskilta og reynir að koma auga á götuskilti eða byggingu sem þú kannast við. Þá tekur þú upp símann, kveikir á myndavélinni og heldur símanum fyrir framan þig, þannig að þú horfir á borgina „gegnum“ símann. Þú kemur nú ekki eingöngu auga á...
Vitrænir sandalar kortleggja hreyfingar fótarins
Nýþróaðir sandalar munu héðan í frá auðvelda mönnum sem t.d. þurfa að læra að ganga aftur eftir sjúkdóm eða áföll. Forceshoe, eins og þeir nefnast, hafa innbyggða nema sem mæla þrýsting. Þannig veita þeir gagngera mynd af hvernig notandinn ber sig að við gang. Subtitle:Old ID:886702
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is