Tækni

Fær virkilega staðist að formúlubíll geti keyrt á hvolfi?

Ég heyrði lýsanda í sjónvarpi segja að bílar í Formúlu I fari svo hratt að þeir geti sigrast á þyngdaraflinu og keyrt á hvolfi. Er það rétt?

BIRT: 18/07/2023

Á miklum hraða skapar kappakstursbíll í Formúlu I niðurþrýsting sem samsvarar 3,5 sinnum þyngdaraflinu.

 

Það er straumlínulögunin sem skapar þennan þrýsting eða „downforce“ eins og fyrirbrigðið er kallað á ensku. Flái að framan og vindskeið að aftan virka svipað og flugvélavængir.

 

Flugvélavængir skapa lyftikraft en þessi hönnun þrýstir bílnum niður og nánast límir hann við brautina til að styrkja veggripið.

 

180 km/klst dugar

Vindskeiðin klýfur loftið í tvo strauma og hún er formuð þannig að loftið fer hraðar fyrir neðan vindskeiðina en ofan. Það veldur meiri þrýstingi ofan á vindskeiðina og bíllinn þrýstist niður á brautina. Því hraðar sem ekið er, því meiri verður þrýstingurinn.

 

Stúdentar við Leicesterháskóla í Englandi reiknuðu út hve mikið þurfi til að hraðinn haldi formúlubíl á hvolfi. Niðurstaðan varð að 180 km hraði dygði til að yfirvinna þyngdaraflið og aka t.d. á veggjum eða lofti í veggöngum.

Hraðinn sogar bílinn upp í þakið

Fræðilega séð væri hægt að aka formúlubíl eftir loftinu í veggöngum – bara á nægilegum hraða.

1. Hröðun formúlubíls

Formúlubíl ekið inn í löng göng og hraðinn aukinn. Meðan bíllinn er á akbrautinni þrýsta þyngdaraflið (blátt) og loftþjöppunin (gul) honum niður.

2. Þyngdaraflið sigrað

Lögun bílsins og vindskeiðar – að aftan og framan – þrýsta bílnum að akbrautinni. Þegar 180 km hraða er náð er þessi þrýstingur sterkari en þyngdaflið og bíllinn kemst upp á hliðarvegginn.

3. Bílnum ekið á hvolfi

Þegar bílnum er ekið inn á loftið í göngunum toga þyngdaraflið og loftstraumsþrýstingurinn í gagnstæðar áttir. Sé farið í hámarkshraða er loftþrýstikrafturinn allt að 3,5 sinnum öflugri.

Bílarnir í Formúlu I ná meira en 360 km hraða en tilraun til að keyra slíkan bíl á hvolfi verður þó naumast gerð. Til þess þyrfti mjög löng göng, vél sem gengi ótrufluð á hvolfi – og svo afar hugrakkan ökumann.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Shutterstock & Lotte Fredslund. © Shutterstock

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Vinsælast

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

3

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

4

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

5

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

6

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

3

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

4

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

5

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

6

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

13 ódauðleg kveðjuorð

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Jörðin

Er Ísland eftirstöðvar af sokknu meginlandi?

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Alheimurinn

Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Þúsundir hermanna skemmtu fjöldanum í Róm með banvænum bardögum, hirðfífl drógu úr pólitískri spennu á miðöldum og á 19. öld voru hirðfífl og „djögglarar“ meistarar afþreyingarinnar.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.