Sólknúinn, 512 hestafla sænskur rafmagnssportbíll

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Má bjóða þér umhverfisvænan bíl án þess að það bitni á hraða eða vélarafli?

 

Þá gæti sólknúni sportbíllinn Koeningsegg Quant kannski hentað þér. Frumgerð þessa sænska bíls var kynnt fyrr á árinu og samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda er aflið 512 hestöfl, bíllinn nær 100 km hraða á 5,2 sekúndum og mesti hraði er 275 km/klst.

 

Til viðbótar nýtir hann svo sólarorku að hluta. Þetta hljómar næstum of vel til að bíllinn verði nokkru sinni meira en frumgerð, en nú er því haldið fram í sænsku blaði að hann sé að líkindum á leið á markað.

 

Quant er með LED-ljós og skrokkurinn þakinn sólföngurum, en hann má líka hlaða á venjubundinn hátt. Hleðslan tekur 20 mínútur og endist í 500 km akstur.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is