Náttúran

Af hverju elta hundar eigin rófu?

Maður sér einkum hvolpa taka upp á því að elta á sér rófuna nánast endalaust. Hvað eru þeir að gera?

BIRT: 27/12/2024

Það geta verið margvíslegar ástæður til þess að hundur eltir á sér rófuna af miklum ákafa.

 

Hvolpar og ungir hundar gera sér kannski ekki fulla grein fyrir því að rófan er hluti af þeim sjálfum en eru þó aðallega að leika sér.

 

Hjá eldri hundum getur þetta verið merki þess að hundinum leiðist. Ef hundar eru einir langtímum saman getur þetta verið ákveðin lausn á leiðindunum.

 

Í þessum tilvikum þarf að leika meira við hundinn og fjölga gönguferðum.

 

Hundur eltir rófuna til að fá athygli

En þessi tilgangslausi eltingaleikur getur líka verið aðferð hundsins til að beina að sér athygli. Þegar vísindamenn greindu 400 tilvik rófueltingaleiks, reynist atferlið vekja hlátur viðstaddra í 55% tilvika og í 43% tilvika hvatti eigandinn hundinn sinn áfram í eltingaleiknum.

Gæludýrin fríka út

Kettir geta skyndilega fyllst mikilli orku og stokkið fram og aftur um húsið. Oftast eru þeir bara að þjálfa veiðieðlið en atferlið getur líka tengst flóabiti eða jafnvel heilakölkun.

Einkum ungir hundar ráðast af ákafa á t.d. buxnaskálmar eða púða. Atferlið er fyllilega eðlilegt og hormónadrifið. Mikill ákafi getur þó tengst streitu eða áráttu.

Síðast en ekki síst kynni þetta stundum að vera áráttuhegðun vegna streitu eða kannski stafa af sársauka í rófunni vegna bólgu eða sýkingar.

Sjón dýranna er afar frábrugðin okkar sjón en hvernig skynja býflugur, hundar og kræklingar eiginlega umhverfi sitt? Svarið fæst hér.

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

© sirtravelalot/Shutterstock,© Nils Jacobi/Shutterstock, © John Danow/Shutterstock,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Munnur okkar getur haft áhrif á hvort við veikjumst af heilabilun: Hér má lesa sér til um hvað vísindamenn segja að við ættum að borða í meira magni

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Alheimurinn

Gæti jörðin þornað upp?

Lifandi Saga

Herleiðangur Napóleons endaði í hörmungum

Maðurinn

Vísindamenn lýsa yfir stríði gegn mígreni

Tækni

Nýir róbótar geta verið afar varhugaverðir

Náttúran

Á hverju lifa köngulær þegar engar flugur veiðast?

Náttúran

Hvaða dýr hafa stærstu eistun?

Tækni

Nú vaxa trén upp í himininn 

Alheimurinn

Eldstöðvar blása lífi í Evrópu

Maðurinn

Af hverju eyðast tattóveringar ekki smám saman?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.