Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Heitt loft leitar upp í meiri hæð. Ætti þá ekki að vera hlýrra eftir því sem ofar dregur?

BIRT: 14/01/2023

Það er rétt að heitt loft leitar upp á við. Þegar loftið er heitt er langt milli sameinda og loftið verður því léttara.

 

Í köldu lofti liggja sameindirnar þéttar saman og kalt loft er því þungt. Á uppleiðinni losar loft smám saman hitaorku sína út í umhverfið. Að lokum verður loftið kalt og leitar þá aftur niður á við. Niðri við yfirborð jarðar hitnar það af hitageislun úr jarðvegi og leitar þá upp aftur.

 

Þessi eilífa hringrás er ástæða þess að loftið verður svalara þegar komið er upp í fjöll. Þéttni loftsins er líka áhrifavaldur. Því hærra sem loftið fer, því þynnra verður það og á erfiðara með að halda í sér hita.

 

Árið 1898 gerði franski eðlisfræðingurinn Teisserence de Bort merkilega uppgötvun: Þegar loftbelgur með heitu lofti hafði náð 10-13 km hæð hætti lofthitinn að minnka. Hann nefndi þetta lag í gufuhvolfinu heiðhvolf.

 

Og árið 1913 gerði annar franskur eðlisfræðingur, Charles Fabry, enn nýja uppgötvun: Í ákveðnum lögum heiðhvolfsins tók hitinn að hækka aftur. Fabry hafði uppgötvað ósonlagið sem er í 20-30 km hæð. Nú vitum við að loft hitnar í þessari hæð vegna þess að ósonlagið drekkur í sig mikið af hitageislun sólar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is