Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Engu er líkara en að fólk vakni sífellt fyrr með hækkandi aldri. En sefur eldra fólk virkilega skemur en aðrir?

BIRT: 20/03/2024

Margar ástæður kunna að vera fyrir því að eldra fólk sefur minna en þeir sem yngri eru. Ýmislegt virðist benda til þess að hormónamagn líkamans skipti þar meginmáli, en framleiðsla líkamans á vaxtarhormónum, svo og melatóníni, minnkar með aldrinum.

 

Melatónín ýtir undir svefn með því að hafa áhrif á frumur í líkamanum og heilanum og í sumum tilvikum dalar melatónínframleiðsla fullorðins fólks í svo miklum mæli að dægursveiflan verður fyrir truflunum og svefnleysi verður vart. Svefn kvenna breytist oft eftir tíðahvörf þegar miklar hormónabreytingar verða í líkamanum.

 

Þess ber þó að geta að ýmsir aðrir þættir hafa áhrif á svefninn. Sem dæmi má nefna lyfjanotkun, sjúkdóma, þvaglát að nóttu til, svo og minni almenna líkamshreyfingu, en allt þetta hefur áhrif á gæði nætursvefnsins og lengd hans.

 

Andstætt við það sem margir halda þá minnkar svefnþörfin alls ekki með árunum. Ef nætursvefninn líður verulega fyrir vinnur margt eldra fólk svefnþörfina upp með því að fá sér blund um miðjan daginn.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

Náttúran

Geta dýr einnig orðið ástfangin?

Lifandi Saga

Mahatma Gandhi – Frelsishetja Indlands

Lifandi Saga

Pestin lagði Rómarríki í gröfina

Tækni

Tilviljanir skópu helstu sigra vísindamanna

Maðurinn

Af hverju klæjar mig undan ull?

Heilsa

Er ekki hægt að fá krabbamein í hjartað?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.