Lifandi Saga

Af hverju hindra Danir ekki siglingar rússneskra herskipa í Eystrasalti?

Tyrkir hafa lokað sundum sínum fyrir rússneskum herskipum en ef Danmörk færi að dæmi þeirra, þá myndi það jafngilda stríðsyfirlýsingu. Ástæðu þess má rekja til ársins 1936.

BIRT: 04/01/2025

Þann 27. febrúar 2022 lýsti tyrkneski utanríkisráðherrann því yfir að Tyrkland liti á innrás Rússa í Úkraínu sem stríð og meinaði í kjölfarið Rússum að sigla um Bosporus-sund. Rússar geta því ekki siglt milli Svartahafs og Miðjarðarhafs.

 

Norðurlönd hafa hins vegar ekki möguleika að hindra siglingar Rússa á Eystrasalti. Ástæðan er sú að Eystrasalt er alþjóðleg siglingaleið en um þær gildir hafréttarsáttmáli SÞ frá 1982.

MYNDBAND: Hvað er Montreux-sáttmálinn?

Samkvæmt honum eiga skip jafnan greiða leið í Eystrasalti og væri Rússum meinað að sigla þar um jafngilti það broti á alþjóðlegum sáttmála.

 

Nokkuð sem Rússar myndu líta á sem mikla ögrun – og jafnvel túlka sem stríðsyfirlýsingu.

Fjöldaaftökur kvenna og barna, LSD-tilraunir á samkynhneigðum og þvingaðar ófrjósemisaðgerðir á minnihlutahópum – Norðurlöndin hafa ýmsar ógeðfelldar aðgerðir á samviskunni.

Ástæðu þess að Tyrkir geta lokað Bosporus-sundi má rekja til Montreux-sáttmálans frá árinu 1936. Þegar Mussolini var að styrkja stöðu Ítala á Miðjarðarhafi og ógnaði þannig stjórn Tyrkja á innsiglingunni til Svartahafs tókst Tyrkjum að endurvekja gamlan samning frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar.

 

Með stuðningi Frakka, Breta og Rússa veitti Montreux-sáttmálinnTyrkjum fulla stjórn á m.a. siglingum um Bosporus-sund. Því geta þeir núna lokað á siglingar Rússa um sundið, enda er stríð í gangi í Úkraínu.

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

Tsuguliev/Shutterstock.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve lengi lifði hundurinn Laika í geimnum?

Lifandi Saga

Hvenær urðum við pólitískt réttsinnuð? 

Maðurinn

7 mýtur um hæð: „Hávöxnu fólki vegnar betur í lífinu“

Alheimurinn

Hvernig hafa geimför samband við jörðina?

Lifandi Saga

Í fríríkinu Flöskuhálsi var aðaliðja flestra smygl

Heilsa

Vísindamenn: Hægt er að lengja lífið um heilan áratug með breyttu mataræði

Alheimurinn

Pólstjarnan er leiðarvísir á næturhimni

Lifandi Saga

Hvaða harmleikur á íþróttaleikvangi kostaði flest mannslíf?

Maðurinn

Hve langt nær skaðsemi óbeinna reykinga?

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Lifandi Saga

5 ástæður þess að Gandhi var hræsnari

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.