Geimferðir og geimrannsóknir

Gleymdur tunglbíll kemur að góðu haldi

Þann 17. nóvember 1970 lenti rússneski tunglbíllinn Lunokhod 1 á tunglinu. Þetta var fyrsta vitvélin sem send var til annars hnattar og þessi litli, sjálfvirki bíll ferðaðist um á tunglinu og tók þar myndir í heilt ár, áður en sambandið við hann rofnaði. En sögu Lunokhods 1 reyndist ekki þar með lokið, því nú hefur hópi vísindamanna hjá Kaliforníuháskóla í...

Klæddir fyrir hvaða aðstæður sem er

NASA hefur nú í hyggju að þróa nýja geimbúninga í fyrsta sinn í ríflega tuttugu ár. Um er að ræða tvær gerðir af geimbúningum og er ætlunin að önnur verði notuð í Orion-geimskipinu, sem væntanlegt er, og hin í tunglstöðinni, sem einnig er fyrirhuguð. Tunglbúningurinn verður mikil áskorun, tæknilega séð, því nú er vitað hve litlu mátti muna að gömlu...

Stefnan tekin á loftsteinana

Obama Bandaríkjaforseti hefur háar hugmyndir um framtíð geimferða: „Árið 2025 vænti ég þess að við höfum í fyrsta sinn tilbúið geimskip sem ætlað er til að flytja menn um lengri veg en til tunglsins. Við byrjum á að láta menn lenda á stórum loftsteini í fyrsta sinn í sögunni. Upp úr 2030 geri ég ráð fyrir að við getum sent...

Til Mars á 39 dögum

Af hverju að eyða hálfu ári í Marsferð ef hægt er að komast þangað á 39 dögum? Í samvinnu NASA og fyrirtækisins Ad Astra Rocket Company á nú að smíða öflugan fareindahreyfil sem gæti gerbreytt geimferðum.Í geimferðum er megninu af eldsneytinu eytt í að koma geimfarinu frá jörðu og út í geiminn. Eftir það þarf að fara sparlega með og...

Mars er með mikið af ís undir yfirborðinu

Enginn vafi leikur á að ís er að finna á Mars. Stjörnufræðingar geta beinlínis séð hvítan ísinn á pólunum þar sem hann liggur í margra metra lagi. En nú hefur geimkanninn Mars Reconnaissance Orbiter (MRO) einnig fundið ís nær miðbaug Mars á breiddargráðu sem hér á jörðu samsvarar suðurhluta Evrópu. Ísinn liggur mörg hundruð metra undir yfirborðinu á svæðinu Deuteromilus...

Page 2 of 4 1 2 3 4

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.