Loftlag og umhverfi

Ógnvekjandi sýrubað

Skrifað af

Prófaðu að setja krítarmola ofan í væga sýru, t.d. edik. Það líður ekki á löngu þar til krítin leysist upp. Ekki ósvipaðar...

Lesa meira

Því ekki sólarorkuver í Sahara?

Skrifað af

Er ekki hægt að nýta sólskinið og landrýmið í Sahara-eyðimörkinni til að byggja risastór sólarorkuver sem gætu framleitt...

Lesa meira

Hvar er hæsta fjallið í sólkerfinu?

Skrifað af

Hæsta fjallið sem þekkist í sólkerfinu er eldfjallið Olympus Mons á Mars sem telur heila 21,2 km. Á Mars er einnig að finna...

Lesa meira

Getur elding brætt sand?

Skrifað af

Elding getur valdið allt að 30.000 stiga hita. Yfirleitt slær eldingu niður í það sem hæst ber, en þá sjaldan eldingu lýstur...

Lesa meira

Af hverju breytir tunglið um lit?

Skrifað af

Þegar tunglið er niðri undir sjóndeildarhring verður það rauðleitara að sjá en þegar það er hátt á himni. Ástæðan er sú...

Lesa meira

Stöðuvötn og stórfljót á Suðurskautslandinu

Skrifað af

Jarðfræði Á Suðurskautslandinu hafa bandarískir vísindamenn nú uppgötvað alveg óþekkta vatnsveröld. Á um kílómetra dýpi...

Lesa meira

Hve mikið súrefni framleiðir tré?

Skrifað af

Súrefni er aukaafurð sem myndast við ljósttillífun plantna, sem nota geislaorku sólar til að vinna kolefni úr ólífrænum...

Lesa meira

Hvernig myndast skýstrókar?

Skrifað af

Skýstrókar myndast aðeins þar sem þegar hefur orðið til öflugt þrumuský. Grunninn að skýinu leggur heitt loft sem sogast inn í...

Lesa meira

Við getum enn snúið þróuninni við

Skrifað af

Fyrir aðeins átta kynslóðum síðan tóku menn að nýta vélar og fyrir aðeins fjórum kynslóðum settust menn í fyrstu bílana....

Lesa meira

Hvað er bláhol?

Skrifað af

Bláhol er hola eða „gat“ í kalkbotni á grunnsævi. Þessar holur geta orðið allt að 100 metra djúpar og sjórinn getur iðulega...

Lesa meira