Líkaminn
Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir
Þekktu líkama þinn: Blágrænir blettir eru tíðir gestir hjá mörgum. En sumt fólk virðist svo viðkvæmt að jafnvel minnsta pot geti valdið marbletti. Við reynum að finna skýringuna.
Hvernig gróa brotin bein?
Beinin eru sterkustu hlutar mannslíkamans en það kemur þó fyrir að bein brotna. Hvernig vex eiginlega brotið bein saman aftur?
Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti
Há fituprósenta eykur hættuna á ótímabærum dauðdaga. Hins vegar er ekki sama hvernig fitan dreifist, segja vísindamennirnir.
Maurar éta, lifa og eðla sig á andliti þínu
Þekktu líkamann: Allt fólk ber á sér andlitsmaura. Þeir hafa búsetu í hársekkjum og fitukirtlum. Maurarnir eru algerlega hættulausir, jafnvel þótti þeir nærist á húðinni og hafi mök á vanga þér.
Hvers vegna eru sumir smámæltir?
Flestir smámæltir eru það af lífeðlisfræðilegum orsökum en í Katalóníu er fólk viljandi smámælt.
D-vítamín – hvað er það og er hægt að taka inn of mikið af D-vítamíni?
Margar rannsóknir hafa leitt í ljós að D-vítamín skiptir sköpum fyrir góða heilsu. Vísindamenn uppgötvuðu t.d. fyrir skemmstu að ógerningur er að virkja ónæmiskerfið án D-vítamíns. En hvað er D-vítamín og er hægt að taka inn of mikið af því?
Þrjár flökkusögur um kjöt krufnar til mergjar
Satt eða logið: Kjötát hefur löngum verið umdeilt og sögusagnir um ágæti þess fjölmargar. Hér verður skoðað hvort það sé eitthvað kjöt á beinum þeirra útbreiddustu.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is