Fólkið á jörðinni

150 ára barátta við Everest

Skrifað af

Manninn hefur lengið langað til að stíga á topp hæsta fjalls heims. Leiðin er hin lengsta og mannskæðasta sem menn hafa tekist á...

Lesa meira

Sölumenn tóku höfnun ekki gilda

Skrifað af

Enskir sölumenn, sem gengu í hús, gátu þurft að grípa til þess ráðs að hrópa hátt og hringja með bjöllum ef þeir vildu...

Lesa meira

Lentu í risaflóðbylgju á litlum báti og lifðu af

Skrifað af

Ásamt 7 ára syni sínum var Howard Ulrich að renna fyrir fiski á Liuya-flóa við Alaska þann 9. júlí 1958. Um níuleytið um...

Lesa meira

21 fórust í sykurflóði

Skrifað af

Með miklum hvelli springur gríðarstór tankur við höfnina í Boston fyrirvaralaust. Út úr þessum 15 metra háa geymi þeytast 9...

Lesa meira

Hver myndaði Neil Armstrong?

Skrifað af

Þegar geimfarinn Neil Armstrong prílaði niður stigann niður á yfirborð tunglsins, kveikti hann sjálfur á lítilli tökuvél sem...

Lesa meira

Baðið gleður

Skrifað af

Börn þarf að þvo hvort sem þau vilja eður ei! Rétt fyrir aldamótin 1900 auglýsti sápuframleiðandinn Pears’ Soap fyrstu...

Lesa meira

Franskur munkur drekkur stjörnur

Skrifað af

Stjörnurnar sem munkurinn innbyrti þetta ágústkvöld var freyðivín sem síðar hlaut heitið Kampavín. Dom Pérignom hefur verið...

Lesa meira

Landbúnaður á hótelþaki

Skrifað af

Árið 1904 var Ansonia-byggingin í New York opnuð. Hér var 17 hæða hótel og flottheitin meiri en áður höfðu sést. Í anddyrinu...

Lesa meira

Er sorg alltaf fylgifiskur dauðsfalls?

Skrifað af

Balí er hluti Indónesíu og í rannsókn sem gerð var allmörgum árum reyndist Indónesía eina landið af þeim 75 sem rannsóknin...

Lesa meira

John Hanson var fyrsti forseti Bandaríkjanna

Skrifað af

George Washington var ekki fyrsti forseti Bandaríkjanna og í raun réttri höfðu margir forsetar verið við völd í Bandaríkjunum...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.