Leiðangrar

Tröllið tamið

Tröllið tamið

Þegar Bretar komu til Nepal árið 1953 er leiðangurinn skipulagður rétt eins og hernaðaraðgerð. Liðnir eru þrír áratugir frá því að Mallory og Irvine hurfu á Everest og nú skal loks sigrast á fjallinu. Fyrsta lokaatlagan er við það að fara úrskeiðis, en þegar nýsjálenskur býflugnabóndi og tíbetskur sjerpi fá tækifærið mætir Everest sínum harðskeyttustu andstæðingum.

Sögu Mayanna þarf nú að  endurskrifa

Sögu Mayanna þarf nú að endurskrifa

Margar og merkilegar uppgötvanir á síðustu árum leiða nú til þess að fornleifafræðingarnir þurfa að skrifa sögu Mayaríkisins alveg upp á nýtt. Meira en 2.000 ára gömul veggmálverk sýna að gullöld Maya hófst mörgum öldum fyrr en talið hefur verið. Jafnframt hafa vísindamennirnir fundið skýringuna á því hvers vegna þetta goðsagnakennda indíánaveldi leystist upp.

Fjallið sigrar

Fjallið sigrar

Leiðin á hæstu tinda heims er einhver hin lengsta og mannskæðasta sem menn hafa tekist á við. Hún hefst með mælingum Breta á fjallinu á miðri 19. öld en það er ekki fyrr en upp úr 1920 sem þeir eru reiðubúnir að sigrast á Mount Everest. Hvað eftir annað krefst fjallið nýrra fórnarlamba en árið 1924 er útlit fyrir að...

Þeir fundu stærsta gullklump heims

Þeir fundu stærsta gullklump heims

John Deason og Richard Oates héldu í fyrstu þetta vera stóran stein þegar þeir í febrúar 1869 duttu í lukkupottinn í Moliagul í Ástralíu. Þeir vissu þó skjótt að hann var heillar formúu virði, en reyndar ekki að hann væri stærstur í heimi. Hann hlaut nafnið Welcome Stranger og vóg heil 72,02 kg af hreinu gulli. Það met stendur enn. Gullið...

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR