Trú og trúabrögð

Nýr skanni afhjúpar líf múmíunnar

Skrifað af

„Þegar ég var í þann veginn að yfirgefa Luxor, sendi Mohammed gamli Mohasseb mér boð um að hann vildi sýna mér eitthvað. Eftir...

Lesa meira

Flaska með nöglum og þvagi hélt nornum frá

Skrifað af

Taktu lófafylli af smánöglum, hjartalaga leðurpjötlu, hárlokk, 8 beygða látúnsnagla, dálítið af naflaló og tíu afklipptar...

Lesa meira

Djöfulsins tíska vakti upp reiði kaþólsku kirkjunnar

Skrifað af

Klofbótin þótti hátíska meðal herramanna á miðöldum. Þetta var klæðispungur, sem huldi kynfæri karla. Klofbætur voru af...

Lesa meira

Dauður páfi grafinn upp og réttað yfir honum

Skrifað af

Í janúar 897 lét Stefán VI. páfi grafa upp lík fyrirrennara síns, Formosusar páfa, og stilla því í sæti sakbornings í...

Lesa meira

Rómverskt musteri stórt sólarúr

Skrifað af

Pantheon hefur verið eins konar vörumerki Rómar allar götu síðan þessari 43 metra háu byggingu var lokið árið 128 e.Kr. En...

Lesa meira

Gullhringur innsiglaði samninga á bronsöld

Skrifað af

Í tengslum við byggingu nýrrar lífgasverksmiðju í Þýskalandi kom 2.800 ára gamall gullhringur upp úr jörðinni. Hringurinn er...

Lesa meira

Nornin var bæði vinur og óvinur

Skrifað af

Breski fornleifafræðingurinn Jacqui Wood kærir sig ekki um að túlka óútskýranlega hluti sem hún finnur með því að þeir eigi...

Lesa meira

Hvaðan þekkja menn norræna goðafræði?

Skrifað af

Þekking manna á norrænni goðafræði kemur fyrst og fremst úr Eddunum tveimur, Eddukvæðum og Snorra-Eddu, þar sem Snorri Sturluson...

Lesa meira

Við erum sköpuð til að trúa

Skrifað af

Þeir sitja í kyrrð og ró og biðja í daufri lýsingunni í kirkjunni. Ef við virðum fyrir okkur umhverfið er engu líkara en að...

Lesa meira

Er musterisriddari og frímúrari það sama?

Skrifað af

Musterisriddararnir voru trúarleg riddararegla sem var stofnuð í Jerúsalem árið 1118 af riddurum sem þá börðust við að halda...

Lesa meira

Pin It on Pinterest