Jarðfræði

Af hverju blæðir úr hematítsteinum þegar skorið er í þá?

Af hverju blæðir úr hematítsteinum þegar skorið er í þá?

Hematítsteinar, einnig nefndir járnglans, eru úr járnoxíði. Vissulega lítur út fyrir að blæði úr þessu bergi þegar skorið er í það, a.m.k. ef notuð eru alvöruverkfæri þar sem vatn er notað til kælingar. Ástæða „blæðingarinnar“ er sú að hematít er efnafræðilega sama efni og ryð. Hér er í báðum tilvikum um að ræða járnoxíð og efnafræðiformúlan er Fe2O3. Þegar rykið úr...

Risaloftsteinn gæti hafa skollið á Kongó

Risaloftsteinn gæti hafa skollið á Kongó

Risastór loftsteinn, um 2 km í þvermál gæti hafa skollið til jarðar fyrir um 146 milljón árum, þar sem nú er Lýðveldið Kongó. Þetta segja vísindamenn við Padovaháskóla á Ítalíu eftir athuganir á nákvæmum gervihnattamyndum frá bandaríska fyrirtækinu TerraMetrics Inc. Á myndunum má grein hring, sem er 46 km í þvermál þar sem hann er breiðastur. Svæðið kallast Wembo-Nyama og í...

Stærsta hellakerfi heims – heldur áfram að vaxa

Stærsta hellakerfi heims – heldur áfram að vaxa

Þegar hópur fræðimanna hélt árið 2009 í hellaleiðangur í White Rock Cave á Borneó var reiknað með að hellirinn hafi verið að fullu rannsakaður. En þegar hellakönnuðir halda niður í ein af mörgum göngum hellisins finna þeir fyrir dragsúgi og heyra í rennandi vatni. Nokkru seinna geta þeir staðhæft að Clearwater-hellakerfið er hið stærsta sem til er í heimi og...

Stöðuvötn og stórfljót á Suðurskautslandinu

Stöðuvötn og stórfljót á Suðurskautslandinu

Jarðfræði Á Suðurskautslandinu hafa bandarískir vísindamenn nú uppgötvað alveg óþekkta vatnsveröld. Á um kílómetra dýpi undir ís og snjó á svæði sem kallast „Íshillan“ á vesturhluta meginlandsins leynast vatnsmikil fljót og stöðuvötn sem fyllast og tæmast á ótrúlega skömmum tíma. Og það voru reyndar einmitt þessar hröðu breytingar sem urðu til þess að vísindamennirnir urðu vatnsins varir. Það gerðist með...

Græn innrás

Græn innrás

Syðsta eyja Íslands, Surtsey, reis úr sæ fyrir aðeins 45 árum. Eyjan var líflaus í mörg ár, en eftir að flokkur máva kom þangað hafa plöntur og dýr náð fótfestu á mettíma á þessari hrjóstrugu eldfjallaeyju.

Page 1 of 3 1 2 3

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR