Náttúran

Nýklaktir kjúklingar kunna að telja

Hugtakið „hænuhaus“ ber að nota af öllu meiri virðingu en gert hefur verið. Þetta sýna tilraunir sem dýraatferlisfræðingurinn Lucia Regolin, hjá háskólanum í Padova á Ítalíu, hefur gert á nýklöktum kjúklingum.   Regolin og félagar hennar notuðu tvo nákvæmlega eins pappírsskerma og plasthulstur af þeirri gerð sem er að finna í „kindereggjum“. Við hylkin voru límdar snúrur þannig að þau mátti flytja án þess að kjúklingarnir sæju höndina sem það gerði.   Framan við annan skerminn voru sett tvö hylki en þrjú við hinn. Hylkin voru svo dregin bak við skermana. Í ljós kom að kjúklingarnir völdu alltaf þann skerm þar sem fleiri hylki leyndust. Hæfnin til að telja hefur aldrei áður sést hjá svo ungum dýrum.   

Náttúran

Náttúran

Flestar risaeðlur voru fiðraðar

Náttúran

Fuglinn dó út þrisvar sinnum

Náttúran

Af hverju virðist sótthreinsunarefni kalt?

Náttúran

Tígurinn er vitrastur katta

Náttúran

Brynvarða perlusnekkjan

Náttúran

Flamingóar spara hitann

Náttúran

Af hverju sitja köngulær í miðjum vefnum?

Náttúran

Þangplöntur drepa kóralla

Náttúran

Kínverjar fjarstýra dúfum

Náttúran

Því ekki sólarorkuver í Sahara?

Náttúran

Er hægt að verjast eldi með eldi?

Alheimurinn

Af hverju eru gervihnettir klæddir gullhúð?

Alheimurinn

Hversu lengi lifði geimtíkin Laika?

Náttúran

Má varðveita loftbólurnar í kampavíni?

Menning og saga

Elstu fótsporin fundin í Kenya

Náttúran

Apar lifa lengur á kaloríusnauðu fæði

Náttúran

Hversu vel heyrir hundur?

Náttúran

Hvað er tími eiginlega?

Náttúran

Faðir bóluefnisins afhjúpaði gaukinn

Náttúran

Lyktarslóð hindrar skyldleikaræktun

Náttúran

Hvers vegna safnast vatn í dropa?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.