Þróun lífsins
Hvernig verða vínber steinlaus?
Það virðist sérkennilegt að hægt sé að rækta steinlaus vínber. Þurfa þessi fræ ekki að vaxa fyrir næstu kynslóð?
Til hvers höfum við tvær nasir?
Spendýr eru ekki ein um að hafa tvær nasir, heldur gildir það líka um flest önnur dýr, svo sem fiska, froskdýr, skriðdýr og fugla. Meðal ástæðnanna er sú að lyktarskynið verður betra þegar inngangar fyrir ilmefni eru tveir. Á mörgum dýrum er talsvert bil á milli nasanna og þar með aukast líkur á að greina lykt í nágrenninu og ákvarða...
Þróunin snýr við
Við sjáum þróun yfirleitt fyrir okkur sem sífellt áframhaldandi ferli þar sem lífverur ná æ hærra þróunarstigi. Hvað eigum við að segja þegar skyndilega birtast frumstæð einkenni sem ekki hafa sést í milljónir ára? Er þetta tilviljunarkennd vansköpun eða geta slík fyrirbrigði veitt okkur dýpri innsýn í þróunarsöguna?
ARDI sýnir okkur hver við vorum
Hvaðan komum við? Menn hafa alltaf verið hugfangnir af þessari spurningu og með uppgötvun Ardis hafa vísindamenn komist einu skrefi nær svarinu.„Þetta er það sem við höfum komist næst því að finna síðasta sameiginlega forföður manna og simpansa,“ segir steingervingafræðingurinn Tim White sem er einn af forystumönnum Mið-Awash-verkefnisins, sem nú hefur verið unnið að í næstum 20 ár.Verkefnið dregur nafn...
Af hverju þróuðu fuglarnir gogg?
Gætu fuglar ekki alveg eins haft munn með tönnum eins og t.d. menn?
Afríska útgáfan af Galapagos eyjum
Tíminn stendur í stað á Socotra. Allar götur frá því að eyjan losnaði frá meginlandi Afríku fyrir 30 milljón árum, líkt og gerðist með Galapagos eyjar í Kyrrahafinu, hefur eyjan verið í eins konar tímalegu tómarúmi og henni mátt eiginlega líkja við rannsóknarstofu í þróunfræðilegum rannsóknum. Alls 37 hundraðshlutar af þeim 825 plöntutegundum sem lifa á eynni eru hvergi til...
Landbúnaður á 30 hæðum
Mannkyni fjölgar hratt og sífellt fleiri flytja til borga. En matvælaframleiðslan hefur ekki fylgt með. Á þessu vill bandarískur sérfræðingur ráða bót. Hugmynd hans er að byggja vitrænan landbúnað, sem teygir sig upp í háloftin. Einn skýjakljúfur getur á 30 hæðum brauðfætt 50 þúsund manns.
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is