Erfðarannsóknir og vísindi

Við smitumst af …

Við smitumst af …

Örverur og sníkjudýr hafa á síðustu árum reynst valda fjölmörgum sjúkdómum sem áður voru taldir stafa af óhollum lifnaðarháttum eða erfðagöllum. Þetta þýðir að við þurfum að vera á varðbergi gagnvart smiti, en uppgötvunin veitir jafnframt margvíslega möguleika til mun áhrifaríkari læknismeðferðar.

Gervikjöt bragðast eins og besti kjúklingur

Gervikjöt bragðast eins og besti kjúklingur

Matvörur með sojabaunum eru hollar fyrir hjartað en erfitt er að aðlaga þær vestrænum matarvenjum. Í framtíðinni gætum við þó fengið sojabaunir þegar við fáum okkur kjúkling. Fu-Hung Hsieh, prófessor við Missouriháskóla í Bandaríkjunum, hefur nefnilega þróað gervikjúklingakjöt sem unnið er úr sojabaunum. Til að fá eitthvað til að bragðast og líta út eins og kjúklingur þarf aðeins réttu bragð- og...

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Eineggja tvíburar verða til þegar hið frjóvgaða egg er búið að skipta sér einu sinni og frumurnar tvær skilja sig hvor frá annarri og þróast síðan hvor um sig áfram í fóstur og barn. Í upphafi eru eineggja tvíburar þess vegna erfðafræðilega alveg eins, enda myndaðir úr sömu eggfrumunni. Það er þannig ógerlegt að gera greinarmun á þeim með DNA-rannsókn....

Hvers vegna sofum við?

Hvers vegna sofum við?

Hvers vegna í ósköpunum er nauðsynlegt að sofa þriðjung lífsins? Eftir áratuga langar rannsóknir er það heilasérfræðingum enn ráðgáta hvers vegna við sofum. Ýmislegt bendir til að margvísleg lífsnauðsynleg ferli í heila og líkama eigi sér stað í svefni. En hvers vegna geta þessi ferli ekki allt eins átt sér stað meðan við erum vakandi? Kannski eru vísindamenn að nálgast...

Gen útdauðs pokaúlfs endurlífguð í músarfóstri

Gen útdauðs pokaúlfs endurlífguð í músarfóstri

LíffræðiÁstralskt músarfóstur hefur nú markað spor sín á spjöld sögunnar. Í þessu fóstri er nefnilega erfðaefni úr pokaúlfi, eða svonefndum Tasmaníutígri. Tegundin er löngu útdauð og þetta er í fyrsta sinn sem vísindamönnum hefur tekist að fá gen úr útdauðri tegund til að „virka“ í annarri tegund. Erfðaefni var tekið úr þremur 100 ára gömlum Tasmaníutígrum sem geymdir voru í spíra í...

Armband les úr tilfinningum einhverfra

Armband les úr tilfinningum einhverfra

Einhverfir eru oft álitnir vera félagslega fatlað fólk sem hafi engan áhuga á að umgangast aðra. Í raun og veru eiga einhverfir hins vegar einungis oft í basli með að tjá sig á þann hátt að aðrir geti skilið þá. Nú fæst orðið nýtt armband sem útbúið er skynjara sem les úr tilfinningum einhverfra.

Page 1 of 3 1 2 3

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR