Erfðarannsóknir og vísindi
Ónæmismeðferð veitir ný vopn gegn krabbameini
Vísindamenn eru önnum kafnir við að þróa nýja meðferð sem örvar ónæmiskerfi líkamans við að útrýma krabbafrumum, án þess að skaða heilbrigðar frumur. Ónæmismeðferð felur í sér nýja von um árangursríka meðferð gegn krabbameini og meðferðin er nærri því að opna okkur nýjar dyr.
Við smitumst af …
Taktu þér langt og gott frí, eða dragðu úr áfengisneyslunni. Þess háttar ráðgjöf fengu magasárssjúklingar hjá læknum sínum fyrir aðeins fáeinum áratugum. Þá var talið að magasár stafaði af aukinni framleiðslu magasýru í tengslum við streitu, eða þá að áfengisneysla og sterkkryddaður matur hefðu tærandi áhrif á magavegginn. Nú er vitað að magasár stafar oftast af bakteríusýkingu.Annar sjúkdómur sem öllum...
Vísindamenn hanna nýtt líf á rannsóknarstofum
Teymi vísindamanna er nú reiðubúið að stíga skrefi lengra með genabætur og blása lífi í tilbúnar lífverur sem þeir hafa skapað frá grunni. Eftir að hafa sigrast á margvíslegum hindrunum er hugsýnin um ný lífsform sem einvörðungu starfa í þjónustu mannsins innan seilingar.
Gervikjöt bragðast eins og besti kjúklingur
Matvörur með sojabaunum eru hollar fyrir hjartað en erfitt er að aðlaga þær vestrænum matarvenjum. Í framtíðinni gætum við þó fengið sojabaunir þegar við fáum okkur kjúkling. Fu-Hung Hsieh, prófessor við Missouriháskóla í Bandaríkjunum, hefur nefnilega þróað gervikjúklingakjöt sem unnið er úr sojabaunum.Til að fá eitthvað til að bragðast og líta út eins og kjúklingur þarf aðeins réttu bragð- og...
Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?
Eineggja tvíburar hafa mismunandi fingraför, en er erfðaefni þeirra nákvæmlega eins?
Hvers vegna sofum við?
Það virðist sjálfgefið að við þurfum á góðum nætursvefni að halda eftir annasaman vinnudag en fyrir vísindamönnum er það reyndar ráðgáta hvers vegna við þurfum yfir höfuð að sofa. Enginn vafi leikur á að svefn er algjörlega nauðsynlegur því verði maður vansvefta yfir nokkurn tíma getur maður að lokum hreint ekki haldið sér vakandi og það dregur úr virkni heilans...
Gen útdauðs pokaúlfs endurlífguð í músarfóstri
Líffræði Ástralskt músarfóstur hefur nú markað spor sín á spjöld sögunnar. Í þessu fóstri er nefnilega erfðaefni úr pokaúlfi, eða svonefndum Tasmaníutígri. Tegundin er löngu útdauð og þetta er í fyrsta sinn sem vísindamönnum hefur tekist að fá gen úr útdauðri tegund til að „virka“ í annarri tegund. Erfðaefni var tekið úr þremur 100 ára gömlum Tasmaníutígrum sem geymdir voru...
Valmynd
Um okkur
- Klapparstígur 25
- 101 Reykjavík
- Sími: 570-8300
- Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
- lifandi@visindi.is
Áskrift
Hægt er að ganga frá áskrift með því að smella hér.
Ef erindið er að segja upp áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is