Grunnrannsóknir

Við smitumst af …

Við smitumst af …

Örverur og sníkjudýr hafa á síðustu árum reynst valda fjölmörgum sjúkdómum sem áður voru taldir stafa af óhollum lifnaðarháttum eða erfðagöllum. Þetta þýðir að við þurfum að vera á varðbergi gagnvart smiti, en uppgötvunin veitir jafnframt margvíslega möguleika til mun áhrifaríkari læknismeðferðar.

Bakteríur fletja sig út til að komast áfram

Bakteríur fletja sig út til að komast áfram

Bakteríur hafa hina undraverðustu hæfileika og nú hafa vísindamenn við tækniháskólann í Delft í Hollandi uppgötvað hæfni sem kom þeim á óvart. Sívalar bakteríur, svo sem E. coli og B. subtilis geta flatt sig út þegar þær þurfa að komast um þrengsli. Bakteríurnar eru yfirleitt um 1 míkrómetri í þvermál en í rannsóknastofunni gátu þær komist í gegnum rifu sem...

Ný flaga afhjúpar krabba

Ný flaga afhjúpar krabba

Rannsóknastofa, smærri en krítarkort, sem getur afhjúpað krabba á frumstigi og gerir kleift að fylgjast með þróun æxlis og áhrifum lyfja. Þetta hljómar eins og vísindaskáldskapur, en nýja flagan stendur undir öllum væntingum.

Plöntur eru lyfjaverksmiðjur framtíðar

Plöntur eru lyfjaverksmiðjur framtíðar

Nýlega hafa bandarískir vísindamenn framleitt marksækið persónulegt krabbameinslyf – í tópaksplöntu. Þessi árangur er dæmi um hvernig endurforrita má plöntur í lyfjaverksmiðjur. Í framtíðinni geta plöntur framleitt lyf gegn margs konar sjúkdómum með skjótvirkari og ódýrari hætti en hefðbundnar aðferðir.

Í upphafi var allt fljótandi

Í upphafi var allt fljótandi

Í nýjum tilraunum hefur eðlisfræðingum nú tekist að líkja eftir aðstæðum í alheimi strax eftir Miklahvell og andstætt væntingum bendir margt til að núverandi alheimur okkar hafi byrjað tilveru sína í fljótandi formi en ekki sem gas.

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR