Visit Sponsor

Ný tækni

Þráðlaus varðvél gengur í heilt ár

Skrifað af

Eftirspurn eftir vöktunarvélum fyrir heimili vex stöðugt. Frá Vue-fyrirtækinu kemur nú þráðlaus vöktunarvél með...

Lesa meira

Líkja eftir berum tám

Skrifað af

Afar sérkennilegir hlaupaskór frá Vibram eru lagaðir nákvæmlega að fætinum og sæta nú stöðugum endurbótum. Margar rannsóknir...

Lesa meira

Fartölva með músarskjá

Skrifað af

Á flestum fartölvum er skjábendlinum stjórnað með snertifleti í stað músar. En hjá Sharp stíga menn nú eitt skref í viðbót...

Lesa meira

Næsta tölvan þín er bara lyklaborð

Skrifað af

Eftir árs seinkun kemur nú Eee-tölvan frá Asus loksins á markað. Þessi sérkennilega, litla tölva kann að vekja upp gamlar...

Lesa meira

Koddahjal

Skrifað af

Náin fjarskiptakynni. Þannig er best að lýsa fyrirbærinu Mutsugoto sem þýðir „koddahjal“ á japönsku. Fyrirbærið gerir t.d....

Lesa meira

Örhátalarar eins og „veisla í farangrinum“

Skrifað af

Hátalarar sem innbyggðir eru í fartölvur eru ekki þekktir fyrir nein afburða hljómgæði. Þeir eiga til að suða og það sem...

Lesa meira

Gerviauga með myndavél

Skrifað af

Þegar Rob Spence var 13 ára eyðilagðist annað auga hans í byssuslysi. Núna, 32 árum síðar, vinnur hann að því að finna auganu...

Lesa meira

Ný LED-pera lýsir í 17 ár

Skrifað af

Þegar endalok glóðarperunnar eru nú á næsta leyti keppast margir stórir framleiðendur við að finna heppilegasta ljósgjafann til...

Lesa meira

Wii-keilukúla veitir réttan snúning

Skrifað af

Flestir kannast við nýju fjarstýringuna Wii frá Nintendo sem er stjórnað með hreyfingum. Nú er hægt að setja puttana í...

Lesa meira

Myndavél með innbyggðum síma

Skrifað af

Myndavélar eru innbyggðar í flesta farsíma, en nú hefur Samsung endaskipti á hlutunum. Þaðan kemur nú 13 megadíla myndavél með...

Lesa meira