Orka og faratæki

Old Indian bicycle

Hlaupahjól í staðinn fyrir hesta

Árið 1817 fann Þjóðverjinn Karl Drais upp hlaupahjól sem nota mátti í stað hests til að komast milli staða. Á þessu hjóli voru engir pedalar, heldur var það drifið áfram beint með fótaaflinu. Pedalarnir komu ekki til sögunnar fyrr en 50 árum og mörgum slitnum skósólum síðar. " Subtitle: Old ID: 800 618

Sólarorkan knýr nýja tvíbytnu umhverfis hnöttinn

Með alveg sérstakri maraþonsiglingu á næsta ári á nú fyrir alvöru að beina sjónum að endurnýjanlegum orkugjöfum. Tvíbytnan PlanetSolar á að hefja ferð sína í Miðjarðarhafinu og fara kringum hnöttinn á sólaorkunni einni saman. Báturinn er 31 m á lengd og tæpir 15 m á breidd. Hæðin er 7,4 metrar. Hámarkshraðinn verður 8 hnútar eða rétt innan við 15 km/klst....

Hvaða máli skiptir oktantala bensíns?

Oktantala bensíns segir til um sjálfkveikihættu bensínsins. Til að bensínvél nýti orkuna sem best þarf að kvikna í bensínblöndunni á nákvæmlega réttum tíma. Þetta er gert með rafneista úr kertinu. Ef kviknar í blöndunni augnabliki of snemma heyrist bank í vélinni og þetta reynir óþarflega mikið á bulluna og sveifarásinn. Bensínið er blandað með lofti og bullan þrýstir blöndunni saman...

Nú geta blindir keyrt bíl

Fyrsti blindrabíllinn er strandvagn búinn leysitækjum sem mæla fjarlægðir í umhverfinu. Talgervill segir hinum blinda í hvaða átt hann eigi að stýra. Að auki er bílstjórinn í vesti sem upplýsir hann með titringi um hraða bílsins og ástand vegarins.Subtitle:Old ID:921738

Bíll flaug á 177 km hraða 1949

Bíll flaug á 177 km hraða 1949

Margir bíða með eftirvæntingu þess dags þegar bílar geti flogið, en það var reyndar hægt árið 1949. Aerocar uppfinningamannsins Moultons Taylor flaug á 177 km hraða og náði 97 km hraða á vegi. Taylor náði samningi um fjöldaframleiðslu, að því tilskyldu að hann útvegaði 500 pantanir. Hann náði þó ekki nema helmingnum og flugbíllinn kom því aldrei á markað.  

Framtíðin knúin af rafhlöðum

Farsíminn þinn er með eina sem og fartölvan, og brátt kann bíllinn þinn að vera knúinn af rafhlöðum. Rafhlöður er hvarvetna að finna í daglegu lífi okkar og í rafvæddu samfélagi framtíðar munum við reiða okkur enn meira á geymslu rafmagns. En núverandi rafhlöður duga ekki til. Þær eru ekki nægjanlega öflugar og missa of mikla hleðslu með tímanum –...

Sjálfstýringin tekur völdin

Þegar miklir skógareldar herja á Kaliforníu senda bandarísk yfirvöld ómannaðar vöktunarflugvélar á loft til að fylgjast með og kortleggja útbreiðslu eldanna. Í suðurhluta Bandaríkjanna, við landamærin að Mexíkó, notar landamæralögreglan ómannaðar flugvélar í leit að ólöglegum innflytjendum, eiturlyfjasmyglurum og mögulegum hryðjuverkamönnum. Þegar fellibyljir riðu yfir Louisiana og Texas árið 2008, notuðu yfirvöld ómannaðar flugvélar til að leita að fólki og...

Page 1 of 8 1 2 8

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.