Orka og faratæki

Draumaskemmtibátur með lyftu

Skrifað af

Láti maður sig dreyma um skemmtibát má allt eins eiga sér stóra drauma. Þessi nýi glæsibátur frá Schöpfer Yachts gæti innan...

Lesa meira

VW fer 100 km á dísillítranum

Skrifað af

Bráðum kemur Volkswagen L1, sem fer 100 km á 1 lítra af dísilolíu. Straumlínulögun og ný efni gera bílinn vistvænni, en hann...

Lesa meira

Vistvænni sláttuvél

Skrifað af

Ekki þarf lengur að blása reyk eða skapa óþolandi hávaða við að slá grasflatir. Rafsláttuvélin Recharge Mower er öflug...

Lesa meira

Nú eiga eldflaugar að sigla til jarðar

Skrifað af

Gamlar skotflaugar eru til vandræða í geimnum þar sem þær hringsóla nú um jörðu ásamt öðru geimrusli og valda hættu á...

Lesa meira

Er hægt að fylla á þyrlu á lofti?

Skrifað af

Þyrlur geta tekið eldsneyti á flugi á sama hátt og önnur loftför. Bensínið er leitt um slöngu sem látin er síga frá...

Lesa meira

Ný LED-pera lýsir í 17 ár

Skrifað af

Þegar endalok glóðarperunnar eru nú á næsta leyti keppast margir stórir framleiðendur við að finna heppilegasta ljósgjafann til...

Lesa meira

Snúður sér um jafnvægið

Skrifað af

Ný uppfinning, kölluð „Gyrowheel“ gæti nú gjörbylt því hvernig börn læra að hjóla. Í stað stuðningshjólanna sem ekki...

Lesa meira

Vökvakæld pera sparar straum og lýsir með glóð

Skrifað af

Dagar glóðarperunnar eru taldir. Sparperur og ýmis konar LED-ljós taka við. En birtan frá þessum vistvænu ljósgjöfum þykir...

Lesa meira

Nýr kafbátur byggður með sama lagi og flugvél

Skrifað af

Breski uppfinningamaðurinn Graham Hawkes hefur nú smíðað tveggja manna kafbát, „ Deep Flight Super Falcon Submerside“, sem nær...

Lesa meira

Saltorka fram á sviðið í Noregi

Skrifað af

Hvarvetna þar sem vatn rennur til sjávar á sér stað dularfull atburðarás. Þegar ferskvatnið mætir sjónum leysist úr læðingi...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.