Tækni

Hve hratt myndast olía?

Kannski taka olíubirgðir jarða enda einn góðan veðurdag. En hversu langan tíma tekur það nýja olíu að myndast? Og er hægt að flýta því ferli?

BIRT: 17/01/2024

Það tekur náttúruna milljónir ára að mynda olíu. Elsta olían fannst í vesturhluta Ástralíu og hún er 3,2 milljarða ára.

 

Til að olía myndist þarf lífrænt efni, oftast dauðir þörungar eða bakteríur, að verða fyrir mun meiri þrýstingi og hærra hitastigi en við yfirborð jarðar.

 

Iðulega gerist þetta á 1-5 km dýpi þar sem hitinn er 40-90 gráður. Sé hitinn enn hærri myndast jarðgas.

 

Réttar aðstæður skapast þegar lífræna efnið þrýstist smám saman neðar þegar ný og ný setlög myndast ofan á því, t.d. úr leir, sandi eða möl og þetta tekur langan tíma.

 

Við mjög sérstakar aðstæður getur atburðarásin þó verið miklu hraðari eins og t.d. eftir að eldfjallið Uzon á austurhluta Kamtschatkaskaga sprakk. Þar hafa jarðfræðingar nú fundið olíu sem hefur myndast á aðeins 50 árum. Ein skýringanna er sú að rétt undir yfirborðinu er hitinn um 90 gráður vegna þess hve mikið er af heitum uppsprettum.

 

Í rannsóknastofu er unnt að mynda olíu á enn skemmri tíma. Það hafa tilraunir með svonefnda HTL-tækni sýnt.

Þrýstingur og hiti breytir mat í olíu

HTL-tæknin getur á fáeinum mínútum skapað eldsneyti sem annars væri margar milljónir ára að myndast.

1. Úrgangur hitaður

Blautt sorp, t.d. matarafgangar eða holræsasorp er hitað upp í 350 gráður við 250-faldan loftþrýsting við sjávarmál í fáeinar mínútur. Vatn, gas og þurrefni hreinsuð úr.

2. Vetni hreinsar olíu

Leðjan meðhöndluð með vetni sem myndar efnasambönd með umframsúrefni, köfnunarefni og brennisteini og þau sambönd hreinsuð úr. Útkoman verður hráolía, nánast eins og í náttúrunni.

3. Hiti flokkar eldsneyti

Olían er hituð og mismundandi eldsneyti losnar við mismunandi hitastig. Bensín losnar við 65 gráður, þotueldsneyti við 200 gráður og dísil- og vélaolía við 290 gráður.

 

HTL (HydroThermal Liquefaction) byggist á því að hita úrgang, t.d. úr holræsum, undir miklum þrýstingi í fáeinar mínútur.

 

Við þetta brotna lífrænar sameindakeðjur niður í minni búta sem síðan eru meðhöndlaðir m.a. með vetni og vatni og útkoman verður leðja, ekki ósvipuð olíu. Leðjuna má svo hreinsa í bæði flugvélabensín og venjulegt bensín.

 

Vegna þess að HTL-aðferðin nýtir úrgangsefni verður þetta eldsneyti kolefnishlutlaust.

 

Lestu einnig:

© Shutterstock & Lotte Fredslund

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

2

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

3

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

4

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

5

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

6

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

1

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

2

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

3

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

4

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

5

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

6

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Alheimurinn

Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Náttúran

Vísindamenn vara við: Hamfaraskjálftar vofa yfir stærstu borgum heims

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Það að missa maka, foreldri eða barn getur haft gríðarleg áhrif á bæði líkama og heila. Sorg er að öllu jöfnu heilbrigð viðbrögð en nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að ástandið er viðvarandi hjá sumum og verður sjúklegt. Til allrar hamingju er nú unnt að meðhöndla hið flókna ástand sem sorg er.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is