Andagras verður gott eldsneyti

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Vatnadoppa breiðir út blöð sín á kyrrum stöðuvötnum og er víða kölluð andagras. En nú segja vísindamenn hjá ríkisháskólanum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum að þessi jurt sé alveg kjörin til að koma í staðinn fyrir maís og aðrar kornjurtir til framleiðslu á lífrænu eldsneyti. Í tilraunaskyni var plantan ræktuð í frárennsli frá svínabúi og reyndist þá framleiða fimmfalt meiri línsterkju en annað korn. Úr sterkjunni er unnið etanól í fyrstu umferð í framleiðslu lífræns eldsneytis. En að auki reyndist vatnadoppan hreinsa frárennslisvatnið svo vel að eftir gegnumstreymið mátti nota vatnið aftur.

Þessi planta hefur svo líka þann kost að hún þarf hvorki áburð né vökvun. Vísindamennirnir leita nú að allra hagvæmustu ræktunarleiðunum.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is