Visit Sponsor

Tæki

Myndavél með skjávarpa

Skrifað af

Hjá Nikon eru menn ekki aðeins þekktir fyrir góðar myndavélar, heldur einnig að fikra sig áfram á landamærum tækninnar. Nú...

Lesa meira

Hvar bíða SMS-boðin meðan slökkt er á símanum?

Skrifað af

SMS-boð eru ekki send beint til viðtakanda. Úr síma sendandans fara þau á netþjón hjá símafélaginu þar sem þau eru vistuð,...

Lesa meira

Geta tourbillon-úrin upphafið þyngdarafl?

Skrifað af

Orðið tourbillon er franskt og merkir hvirfilvindur. Þetta er heiti á sérstakri gerð gangvirkis í vélrænum úrum og telst til...

Lesa meira

Glitrandi úr með forneðlubeinum

Skrifað af

Hvað í ósköpunum á milljarðamæringur að gera til að slá út gullúr vina sinna? Svarið kemur kannski með úrinu Jurassic...

Lesa meira

USB-tengi heldur kaffinu mátulegu

Skrifað af

Allir þekkja þetta vandamál. Maður var að enda við að sækja sér kaffi og nú er það allt í einu orðið kalt. En vandamálið...

Lesa meira

Myndavél með innbyggðum síma

Skrifað af

Myndavélar eru innbyggðar í flesta farsíma, en nú hefur Samsung endaskipti á hlutunum. Þaðan kemur nú 13 megadíla myndavél með...

Lesa meira

Vindknúið farartæki slær hraðamet

Skrifað af

202,9 km/klst. Það er nýja hraðametið í flokki vindknúinna farartækja á landi. Methafinn heitir „The Greenbird“. Farartækið...

Lesa meira

Hugarstýrð tölva hjálpar heilasködduðum

Skrifað af

Tækni Japanskir vísindamenn við Keio-háskólá hafa þróað kerfi sem gerir kleift að stjórna tölvu með því einu að hugsa það...

Lesa meira

Tölvuskjár með tvö andlit

Skrifað af

Hvort á maður að velja lestölvu sem ekki þarf að hlaða nema örsjaldan, eða skjá sem nota má til að horfa á bíómynd en tæmir...

Lesa meira

Örhátalarar eins og „veisla í farangrinum“

Skrifað af

Hátalarar sem innbyggðir eru í fartölvur eru ekki þekktir fyrir nein afburða hljómgæði. Þeir eiga til að suða og það sem...

Lesa meira