Tæki

5 sögusagnir um skjái

Skrifað af

Leit á netinu slævir heilann og samfélagsmiðlum má líkja við eiturlyf. Heyrst hafa margar fullyrðingar um skjái og hér hyggjumst...

Lesa meira

iPhone fær samkeppni

Skrifað af

Motorola setur nú Droid á markað. Þetta er sími með snertiskjá og Google-stýrikerfinu Android. Örgjörvinn er öflugur, minnið...

Lesa meira

Sími úr notuðum plastflöskum fær orku sína frá sólinni

Skrifað af

Til að svara megadílakapphlaupinu meðal símaframleiðenda hyggjast menn hjá Samsung nú setja á markað umhverfisvænan síma. Hann...

Lesa meira

Þvottavél sem þarf aðeins bolla af vatni

Skrifað af

Tækni Ekki er víst að öllu lengur þurfi mikið af vatni og rafmagni til að þvo þvott. Vísindamenn við Leeds-háskóla hafa...

Lesa meira

Er hægt að poppa poppkorn með farsíma?

Skrifað af

Á myndböndum lítur þessi tilraun mjög sannfærandi út, þetta er engu að síður fölsun, því orkan frá frá farsímunum er allt...

Lesa meira

Hljóðlát og spaðalaus vifta

Skrifað af

Fyrirtækið Dyson, hið sama og sendi frá sér pokalausu ryksuguna, kemur nú aftur með uppfinningu sem má teljast ættuð af...

Lesa meira

Boginn risaskjár víkkar sjónsviðið

Skrifað af

Góðar fréttir fyrir fólk sem hefur nóg pláss á skrifborðinu. Innan skamms kemur á markað 42,8 tommu risaskjár frá Ostendo....

Lesa meira

Bjöllur fyrirmynd að framtíðartölvum

Skrifað af

Tækni Það kemur fyrir að hlutir sem vísindamennirnir hafa árum saman reynt að þróa í rannsóknastofum sínum, reynist þegar vera...

Lesa meira

Blátönnin annar tveimur símum

Skrifað af

Jabra Halo kallast þráðlaus heyrnartól sem bæði taka við tónlist sem berst þráðlaust um A2DP og annar tveimur farsímum...

Lesa meira

Viðbót við heilann

Skrifað af

Gefum okkur að þú villist í framandi stórborg. Þú stendur innan um þvögu flautandi leigubíla og blikkandi auglýsingaskilta og...

Lesa meira

Pin It on Pinterest

Fá þér
áskrift?

Við erum með fullt blað af spennandi greinum einsog þeim sem þú ert búin/n að vera að lesa og meira til.