Uppfinningar

Fundið! Andlitskennsl finna týnd börn og eftirlýsta glæpamenn

Fundið! Andlitskennsl finna týnd börn og eftirlýsta glæpamenn

TækniLestími: 1 mínútaRaftæknirisinn Motorola og fyrirtækið Neurala, sem er mun smærra, hafa nú samstarf um þróun snjallmyndavéla sem á örskotsstundu geti skannað og fundið tiltekna einstaklinga í miklu mannhafi. Andlitskennsl kallast þessi tækni og hjá Apple stendur nú til að nota hana til að opna farsíma. En hjá Motorola og Neurala hafa menn annað markmið: Að gera samfélagið öruggara. Skanna gagnagrunn lögreglu Neurala þróar...

Armband les úr tilfinningum einhverfra

Armband les úr tilfinningum einhverfra

Einhverfir eru oft álitnir vera félagslega fatlað fólk sem hafi engan áhuga á að umgangast aðra. Í raun og veru eiga einhverfir hins vegar einungis oft í basli með að tjá sig á þann hátt að aðrir geti skilið þá. Nú fæst orðið nýtt armband sem útbúið er skynjara sem les úr tilfinningum einhverfra.

Hvaða tækni er notuð til að skipta um lit í gleraugum?

Hvaða tækni er notuð til að skipta um lit í gleraugum?

Gleraugu sem verða sjálfkrafa að sólgleraugum í sólskini gera það fyrir tilverknað ljósnæmra sameinda sem breyta um lit þegar þær verða fyrir útfjólubláu ljósi. Fyrstu gleraugun af þessu tagi komu á markað upp úr 1960 og þá var svonefndum silfurhalíðum bætt í glerið. Silfurhalíð eru efnasambönd silfurs og bróms eða klórs. Þegar útfjólublátt ljós skín á þessi silfursambönd myndast hreint...

50 metra há bauja rannsakar lífið í sjónum

50 metra há bauja rannsakar lífið í sjónum

50 metra há rannsóknastofa, í lögun eins og bauja, verður látin reka og rannsaka um leið heimshöfin án afláts allan sólarhringinn. Þetta er hugarfóstur franska flotaarkitektsins Jacques Rougerie og farartækið kallar hann SeaOrbiter. Af alls 50 metra hæð verða 30 metrar alltaf neðansjávar og þannig skapast miklir möguleikar til rannsókna á dýralífinu í sjónum. Auk fjölda útsýnisglugga eru þrýstijöfnunarklefar þannig...

Page 1 of 10 1 2 10

FULLUR AÐGANGUR AÐ VEFNUM Í 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR

PRÓFAÐU 14 DAGA FYRIR 0 KRÓNUR