Tækni

Kólumbus sigldi eftir lífshættulegu ímyndunarkorti

Í könnunarleiðangri sínum til Ameríku hafði Kristófer Kólumbus meðferðis sjókort sem var svo lélegt að það hefði getað kostað hann allt. Skekkjurnar á kortinu höfðu nánast leitt til uppreisnar.

BIRT: 09/09/2023

Árið 1492 sagði Kólumbus áhöfn sinni að ferðin yfir Atlantshafið tæki einungis þrjár til fjórar vikur. Siglingin átti þó eftir að taka minnst helmingi lengri tíma og níutíu manna áhöfn hans hótaði ítrekað að gera uppreisn um borð og snúa skipinu við.

 

Ástæðan var fyrst og fremst sjókort sem Kólumbus hafði meðferðis, kort sem stjörnufræðingurinn Paolo Toscanelli frá Flórens hafði sent honum árið 1474.

 

„Fyrirhuguð ferð er ekki einungis gerleg heldur er hún jafnframt trúverðug og mun í sannleika sagt færa þér virðingu og ómælt fé“, lofaði Toscanelli í bréfi sínu.

Á sjókorti Toscanellis var urmull af ímynduðum eyjum en hins vegar vantaði heimsálfuna Ameríku alveg á kortið. Á kortinu hér má sjá hvernig heimsálfunni hefur verið komið fyrir undir korti Toscanellis (í gráum lit).

Flórensbúinn hafði, líkt og Kólumbus, fyrst reynt að útskýra fyrir konungi Portúgals að skip gætu siglt í vesturátt til að komast til Indlands, umfram það að sigla alla leiðina suður fyrir Afríku.

 

Skeikaði um 15.600 km

Toscanelli hafði vitneskju sína frá einum helsta landfræðingi fornaldarinnar, Strabon (63 f.Kr.-24 e.Kr.) en verk hans voru enduruppgötvuð á 15. öld. Kort Toscanellis hafði einnig að geyma heiti eyja sem enginn á fornöld kunni skil á, auk þess sem hann reiknaði stærð Asíu ranglega út og gerði heimsálfuna 8.000 km of langa.

 

Kólumbus áleit fyrir vikið fjarlægðina frá Kanaríeyjum til Chippangu en það heiti notaði Marcó Póló yfir Japan, nema einungis 4.400 km. Kort Toscanellis sýnir urmul eyja á leiðinni þar sem hann gæti fengið vistir.

 

Raunveruleg vegalengd milli Kanaríeyja og Japans er í raun tæpir 20.000 km þannig að Chippangu var sýnt þar sem Mexíkó er í raun.

Þegar Kólumbus lenti á Bahamaeyjum í Karíbahafi sendi hann sennilega vinsamlega hugsun til Toscanelli, sem hafði þrátt fyrir allt gefið honum kjark til að fara yfir Atlantshafið.

Kólumbus áleit eyna Antillia, miðja vegu til Chippangu, myndu reynast sér gagnlega. Á miðöldum voru sagðar sögur um Antillia sem sjö biskupar áttu að hafa flúið til þegar múslímar lögðu Spán undir sig á 8. öld.

 

Þegar Spánverjar gerðu Kólumbus út í könnunarleiðangurinn fann hann aftur á móti aldrei þessa goðsagnakenndu eyju sem kallaðist Antillia en rakst hins vegar á eyjarnar á Karíbahafi. Kólumbus var sannfærður um að eyjarnar væru hluti af Indlandi og nefndi íbúana þess vegna indíána.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN FLOTT

© Metropolitan Museum of Art/Wikimedia Commons. © Bartholomew, J. G./Wikimedia Commons. © L. Prang & Co., Boston/Wikimedia Commons.

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Vinsælast

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

4

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

5

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

6

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

4

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

5

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

6

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Heilsa

Þess vegna er gott að gráta

Tækni

Brennandi gas gaf vélinni ofurkrafta

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Hann hefur staðið í stofuhita á safni í meira en 100 ár og varðveitt leyndarmál sem fyrst nú hefur verið afhjúpað.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is