Glæpir

Hve lengi hafa flotaveldi heims barist við sjóræningja?

Sjóræningjar hafa ruplað og rænt, nánast allt frá því að fyrstu skipin voru sjósett. En á 18. öld fengu Bretar loks nóg af þessum gráðugu og blóðþyrstu ræningjum hafsins.

BIRT: 23/07/2022

Sjóræningjar hafa verið plága á höfunum í árþúsundir. Til forna þurftu Rómverjar margsinnis að berjast við ótal sjóræningjaflota sem herjuðu á Miðjarðarhafi. Einkum þóttu Illyríar frá núverandi Balkanlöndum vera sérlega skæðir og um 200 f.Kr. réðust Rómverjar mörgum sinnum á Illyríu til að stöðva sjóránin.

 

Þetta dugði þó ekki til og árið 75 f.Kr var sjálfur Sesar tekinn í gíslingu af flokki sjóræningja. Hann var látinn laus gegn háu lausnargjaldi. Fáeinum árum síðar veitti öldungaráðið Pompeiusi hershöfðingja ótakmarkað leyfi til að ráða niðurlögum þeirra – og það tókst í stórum dráttum.

Breski sjóherinn elti uppi og drap hinn alræmda sjóræningjaforingja Blackbeard í nóvember 1718.

Bretar fengu nóg af sjóræningjum

Gullöld sjóræningja átti sér þó ekki stað í Miðjarðarhafi helur hinum megin á hnettinum. Fram eftir miðri sautjándu öld réðu sjóræningjar ríkjum í Karabíska hafinu, þar sem þeir réðust á skip frá nýlendunum hlaðin gulli og gimsteinum.

 

Margir sjóræningjar nutu stuðnings evrópskra stórvelda sem nýttu sér sjóræningjana til að spilla verslunarleiðum andstæðinga. En í upphafi 18. aldar var Bretum nóg boðið af skaðræði þeirra og The Royal Navy var sendur til að ráða niðurlögum þeirra.

 

Sjórán eru stunduð enn þann dag í dag víðs vegar í heiminum – t.d. í Rauðahafi – þar sem sjóræningjar nýta sér m.a. farsíma, hraðskreiða vélbáta og vélbyssur. Þeir mæta oft mikilli mótspyrnu – sem dæmi tókst dönsku freigátunni Esbern Snare að hrinda árás sjóræningja í nóvember 2021 undan ströndum Nígeríu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© Lewis, J. Patrick

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Heilinn sér andlit alls staðar og meðhöndlar þau öll eins

Náttúran

90 sekúndur til dómsdags: Viðbúin gegn hamförunum?

Náttúran

Vísindamenn undrandi: Svona myndast stærstu sandöldur heims

Náttúran

Stiklað á stóru um lotukerfið á 10 mínútum

Náttúran

Forneðlur lágu á eggjunum

Náttúran

Hve þungt er ljósið?

Maðurinn

Er til fólk sem skynjar ekki sársauka?

Maðurinn

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Maðurinn

Fyllerí: Svona slævir áfengi heilann

Alheimurinn

Hjarta Plútós varð til eftir árekstur

Lifandi Saga

Hvenær var skák fundin upp?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is